Fréttir

Guðjónsdagurinn 2014

Hinn árlegi Guðjónsdagur knattspyrnudeildarinnar verður laugardaginn 1. febrúar nk. en í ár eru 5 ár síðan vinur okkar og félagi Guðjón Ægir Sigurjónsson kvaddi þennan heim.

Jafntefli á móti Fylki í háspennuleik

Nú er boltinn farinn í rúlla í handboltanum eftir jólafrí.  Stelpurnar héldu í Árbæinn í dag, áttu leik á móti Fylki í fyrstu umferð ársins.  Það er skemmst frá því að segja að leikurinn var jafn og spennandi allan tímann.  Selfoss var einu og tveimur mörkum yfir næstum allan leikinn en náði aldrei að slíta Fylki frá sér og urðu lokatölur 18-18 eftir að staðan í hálfleik var 8-8.  Nokkur hiti var í leiknum og nokkuð um mistök hjá báðum liðum enda mikið í húfi fyrir þessi lið sem sitja nú í 9.

Ólafur til liðs við Selfyssinga

Frjálsíþróttamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur tilkynnt að hann muni keppa undir merkjum Umf. Selfoss á komandi keppnistímabili og verður hann löglegur með nýju félagi 11.

Fullorðinsfimleikar 12 vikna námskeið að hefjast

12 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum hefst 14. janúar og lýkur 1. apríl. Kennt verður á þriðjudögum í Baulu frá 20:00-21:45 og er námskeiðskjaldið 12.000 kr.

Parkour í Baulu

Parkourið er komið á fullt eftir jólafrí hjá fimleikadeildinni. Einhver laus pláss eru í hópunum en æft er í yngri og eldri hóp.

HSK mótið í júdó (myndband)

Það er búið að setja saman afar skemmtilegt sem fram fór um miðjan desember. Þar tókust menn á og nokkrar glæsilegar byltur litu dagsins ljós.

Stelpurnar okkar slá í gegn

Stelpurnar okkar hjá Umf. Selfoss eru heldur betur að slá í gegn hjá Sunnlendingum. Nú í upphafi árs 2014 stóð Sportþátturinn á fyrir vali á íþróttakonu og íþróttakarli ársins 2013 á Suðurlandi á meðal hlustenda.  Gátu hlustendur sent inn skilaboð á Facebook með athugasemdum aða sent tölvupóst á stjórnanda þáttarins gest Einarsson frá Hæli.Hvorki fleiri né færri en fjórir Selfyssingar eru á topp 5 listanum hjá konunum.

Selfyssingar valdir í landsliðið

Enn ein rósin bættist í hnappagat Ungmennafélagsins Selfoss þegar félagarnir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í landsliðshóp Íslands sem mætir Svíum í æfingaleik í Abu Dhabi 21.

Morgunæfingar í sundi

Nú eftir áramót verður bætt við æfingatímum hjá sunddeildinni. Æfingarnar sem bætast við eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.

Æfingar hafnar eftir jólaleyfi

Æfingar eru farnar af stað eftir jólaleyfi hjá öllum deildum samkvæmt stundaskrá.Nýjir iðkendur á öllum aldri boðnir velkomnir.