Fréttir

Haukar höfðu sigur

Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti Haukum um helgina, 23-27. Selfoss byrjaði leikinn illa og Haukar komust í góða forystu strax í upphafi leiks.

Fimm Selfyssingar í U19

Það eru hvorki fleiri né færri en fimm leikmenn Selfoss sem voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 7.–8. febrúar næstkomandi.