Fréttir

Öruggur sigur Selfyssinga

Kristrún Steinþórsdóttir (á mynd) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leiddu stelpurnar okkar til öruggs sigurs á Fylki í Olís-deildinni 30-24 á laugardag.

Tveir Selfyssingar á Norður-Evrópumótið

Tveir Selfyssingar eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi helgina 22.

EM förum fagnað í Baulu

EM ævintýrið er á enda og krakkarnir á leiðinni heim frá Slóveníu. Þau stóðu sig öll frábærlega og af því tilefni verður tekið vel á móti þeim mánudaginn 17.

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag.Sáralitlu munaði á því sænska og því íslenska eða einungis 0.294 stigum.

Brons í flokki blandaðra liða

Íslenska liðið í blönduðum flokki átti ærið verkefni fyrir höndum í dag eftir að hafa lent í 5. sæti í undankeppninni. Markmiðið var sett á verðlaun og til að það gengi upp þurfti liðið að bæta sig á öllum áhöldum.Dagurinn byrjaði því ekki vel því Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir Newman veiktist í nótt og urðu þjálfarar því að kippa inn varamanni.

Stúlknaliðið algerlega brilleraði

Íslenska stúlknalandsliðið mætti heldur betur vel stemmt til leiks í dag.Stelpurnar byrjuðu á gólfi og gerðu sér lítið fyrir og bættu einkunnina frá því í undanúrslitum um 1.733.

UMFÍ fagnar lýðheilsustefnunni

Ráðherranefnd um samræmingu mála samþykkti í seinustu viku  ásamt áætlun um aðgerðir sem stuðla eiga að heilsueflandi samfélagi.

Sárt tap á heimavelli

Selfyssingar eiga enn eftir að ná í stig á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta en liðið tapaði í gær fyrir Stjörnunni, 24-25, eftir mjög kaflaskiptan leik.Sel­fyss­ing­ar litu mjög vel út í fyrri hálfleik, spiluðu mjög fína vörn og höfðu und­ir­tök­in all­an hálfleik­inn.

Ungmennalið Íslands keppa til úrslita

Íslenska unglingalandsliðið í flokki blandaðra liða og íslenska stúlknalandsliðið komust bæði áfram úr forkeppni á Evrópumótinu í hópfimleikum í gær.

Ráðstefnan Sýnum karakter tókst vel

Ráðstefnan fór fram laugardaginn 1. október. Ráðstefnan og verkefnið Sýnum karakter er náið samstarfsverkefni og og hefur verið unnið að því lengi.