13.11.2017
Selfoss tapaði naumlega fyrir botnliði Gróttu nú í kvöld, 22-21 Grótta byrjaði leikinn betur og var yfir í hálfleik, 12-11. Í seinni hálfleik jók Grótta enn á forskotið og munurinn varð mestur 4 mörk þegar um sex mínútur voru eftir.
11.11.2017
Kvennalið Selfoss er úr leik í Coca-cola bikarnum eftir 8 marka tap gegn HK, 29-21, í Digranesi á föstudagskvöldið s.l.HK, sem er í efsta sæti 1.deildar höfðu yfirhöndina á leiknum og voru 2 mörkum yfir í hálfleik, 15-13.
08.11.2017
21 HSK met var sett á frjálsíþróttamótinu Gaflaranum sem haldið var í Hafnarfirði sl. laugardag. Þar með hafa 77 HSK met verið sett innanhúss í flokkum 11 ára upp í fullorðinsflokka í ár.Flest metin voru sett í 200 og 300 metra hlaupum.
05.11.2017
Selfoss fékk ÍBV í heimsókn í Olísdeild karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og fínum sóknarleik. Jafnræði var á með liðunum og staðan í hálfleik 15-17.
04.11.2017
Selfoss vann glæsilegan þriggja marka sigur á botnliði Gróttu. Leikurinn var jafn framan af og staðan var 8-9 í hálfleik, Selfoss leiddi síðan allan seinni hálfleikinn og sigldi að lokum inn flottum þriggja marka sigri, 18-21.Perla Ruth var markahæst með 7 mörk.