Fréttir

Selfoss mætir Fram í bikarnum

Dregið var í Coca cola-bikarkeppni HSÍ nú í hádeginu. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum bikarsins.Selfoss tryggði sér sæti í úrslitahelginni í Laugardalshöll, Final 4, með Reykjavík í síðustu viku.

Naumt tap gegn Haukum

Selfoss tapaði naumlega gegn Haukum nú í kvöld 22-23 eftir æsispennandi lokasekúndur.Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og voru hálfleikstölur 10-11 fyrir Haukum.

Aðalfundur júdódeildar 2018

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.

Aðalfundur taekwondodeildar 2018

Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Taekwondodeild Umf.

Selfoss með sigur gegn ÍR

Selfoss sigraði ÍR-inga örugglega í Austurbergi í kvöld með 12 mörkum, 25-37. Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og náðu að komast í 1-5 í upphafi leiks og náðu þeir auka það forskot jafnt og þétt og var Selfoss 8 mörkum yfir í hálfleik, 13-21.

Aðalfundur sunddeildar 2018

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 19. febrúar klukkan 18:15.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Fern verðlaun á Danish Open

Um helgina fór fram í Danmörku Danish Open 2018 og kepptu sjö júdómenn fyrir Íslands hönd. Liðið skipuðu fimm keppendur frá júdódeild Umf.

Selfoss í höllina eftir dramatískan sigur

Selfoss tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum í Coca cola bikarnum í kvöld þegar þeir unnu Þrótt í Laugardalshöll, 26-27 eftir ævintýralegar lokasekúndur.Fyrirfram bjuggust margir við öruggum sigri Selfyssinga, enda liðið í 4.sæti Olísdeildarinnar en Þróttur í 5.sæti Grill 66 deildarinnar en annað kom á daginn.

Fréttabréf UMFÍ

Selfoss semur við Toni Espinosa

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Antonio Espinosa til eins árs.Antonio er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum.Toni einsog hann er kallaður er Íslandi vel kunnugur, en hann lék tímabilin 2013 og 2014 með Víkingum úr Ólafsvík þar sem hann skoraði 8 mörk í 22 leikjum bæði í Inkasso og Pepsí-deildinni.