Fréttir

Selfyssingar í undanúrslit

Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarnum eftir frábæran 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals á JÁVERK-vellinum í gær.Selfyssingar voru sterkari í fyrri hálfleik en náðu ekki að skora þrátt fyrir ágætar sóknir.

Fréttabréf UMFÍ | Áhyggjur af íþrótta- og ungmennafélögum

Sanngjarn sigur Selfyssinga

Selfoss vann sinn fimmta leik í röð í 2. deildinni þegar liðið mætti Haukum á JÁVERK-vellinum í gær.Haukar komust yfir snemma leiks og það var ekki fyrr en á 76.

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.