Fréttir

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn septembermánaðar eru Victor Marel Vokes og Þórey Mjöll Guðmundsdóttir. Þórey Mjöll er í 6. flokki kvenna, mjög ákveðinn leikmaður sem hefur bætt sig mikið tæknilega í sumar. Victor Marel er að ganga upp úr 7.

Sex sigurleikir Selfyssinga

Selfyssingar hafa unnið sex leiki í röð í 2. deildinni og komið sér í þægilega stöðu á toppi deildarinnar ásamt Kórdrengjunum.Sjötti sigurleikurinn kom í gær þegar liðið vann góðan 0-1 sigur gegn Fjarðabyggð á Eskifirði.

Óvænt tap Selfyssinga

Selfoss lutu óvænt í gras gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni á JÁVERK-vellinum í gær.Gestirnir komust yfir strax á fyrstu mínútu og bættu öðru marki við á tíundu mínútu.

Brúarhlaupinu aflýst

Stjórn frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Brúarhlaupi Selfoss árið 2020 vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19.

Selfyssingar í undanúrslit

Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarnum eftir frábæran 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals á JÁVERK-vellinum í gær.Selfyssingar voru sterkari í fyrri hálfleik en náðu ekki að skora þrátt fyrir ágætar sóknir.

Fréttabréf UMFÍ | Áhyggjur af íþrótta- og ungmennafélögum

Sanngjarn sigur Selfyssinga

Selfoss vann sinn fimmta leik í röð í 2. deildinni þegar liðið mætti Haukum á JÁVERK-vellinum í gær.Haukar komust yfir snemma leiks og það var ekki fyrr en á 76.

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.

Gyða Dögg og Eric Máni Íslandsmeistarar

Fjórða og síðasta umferð Íslandsmótsins fór fram í Bolaöldu þann 29. ágúst.Í kvennaflokki sigraði Gyða Dögg Heiðarsdóttir örugglega og tryggði sér því Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokk með fullt hús stiga, Ásta Petrea Hannesdóttir varð í fjórða sæti.Í flokknum MX2 varð Alexander Adam í fjórða sæti og með því tryggði hann sér þriðja sæti til Íslandsmeistara.

Selfyssingar upp í annað sæti

Selfoss sótti þrjú stig norður á Húsavík þegar liðið mætti Völsungi í 2. deild karla á laugardag.Markalaust var þegar dómari leiksins flautaði til hálfleiks en það var Kenan Turudija sem skoraði sigurmark Selfyssinga á 65.