05.09.2025			
	
	Sjötta og jafnfram síðsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram í Motomos þann 30. Ágúst. Rúmlega 70 keppendur voru skráðir til leik sem var met þáttaka þetta sumarið.
 
	
		
		
		
			
					29.08.2025			
	
	Mánudaginn 1. september verður Jako með hausttilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
 
	
		
		
		
			
					26.08.2025			
	
	Fimmta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram á Bolaöldu hjá UMFS laugardaginn 16. ágúst. 
 
	
		
		
		
			
					25.08.2025			
	
	Á laugardaginn lauk Ragnarsmótinu í ár.  Smá breyting var á mótinu í ár, fækkað var um tvö lið karlameginn og leikið í einum riðli líkt og verið hefur hjá konunum síðustu ár.  Þar að auki var kvenna og karlamótið keyrt í gegn á einni viku.  Úrslitin réðust sem áður segir á laugardaginn, meistarar voru krýndir og einstaklingar hlutu viðurkenningar.  Hjá okkur Selfyssingum fékk Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir viðurkenningu fyrir að vera besti varnarmaður Ragnarsmóts kvenna og Hákon Garri Gestsson fyrir að vera valinn sóknarmaður Ragnarsmóts karla.  ÍBV urðu meistarar á Ragnarsmóti kvenna og HK urðu meistarar á Ragnarsmóti karla.
 
	
		
		
		
			
					22.08.2025			
	
	Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram 9. ágúst á vegum KKA á Akureyri.