16.12.2013
Það var líf og fjör á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum á Selfossi laugardaginn 14. desember þegar jólasveinarnir í Ingólfsfjalli heimsóttu börnin á Selfossi.Eins og venjulega komu sveinarnir akandi úr Ingólfsfjalli yfir Ölfusárbrú uppi á þaki á sérútbúinni rútu frá Guðmundi Tyrfingssyni.
16.12.2013
Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Umf. Selfoss, er í ítarlegu viðtali í jólablaði Dagskrárinnar sem kom út á fimmtudag.
13.12.2013
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.
13.12.2013
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.
13.12.2013
Í verðlagseftirliti sem ASÍ tók saman kemur fram að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf. Selfoss þegar borin eru saman fjölmennustu íþróttafélög landsins.Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði námskeiðanna en mestur verðmunur er 148% á 4 klst.
13.12.2013
Sverrir Pálsson og Daníel Árni Róbertsson leikmenn Selfoss voru á dögunum valdir í æfingahóp Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember.
13.12.2013
Selfoss getraunir bjóða tippurum og fjölskyldum þeirra í jólamat í Tíbrá laugardaginn 14. desember. Við sama tækifæri verða veitt verðlaun fyrir haustleik getraunanna. Maturinn hefst kl.
12.12.2013
Héraðsmót HSK í sveitakeppni í skák var haldið í Fischer-setrinu á Selfossi 27. nóvember sl. Tefldar voru atskákir og skipuðu fjórir einstaklingar hverja sveit, óháð aldri eða kyni.Fimm sveitir mætti til leiks og lið Umf.
11.12.2013
Selfoss er komið í átta liða úrslit í Coca cola bikarnum eftir stórsigur á Gróttu í kvöld. Fyrstu korterið var leikurinn jafn og komst Grótta t.d.
11.12.2013
Hið árlega Jólamót 9 ára og yngri í frjálsum íþróttum fór fram í Iðu mánudaginn 9. desember. Foreldrar aðstoðuðu við mælingar og önnur störf og gekk mótið hratt og vel fyrir sig.