Fréttir

Fimleikastelpur á Ítalíu

Stór hópur af fimleikastelpum er nú staddur við æfingar á Ítalíu. Það er allt gott að frétta af hópnum. Æfingar ganga vel og er margt skemmtilegt brallað t.d.

Selfoss ofurliði borið

Selfoss þurfti að láta í minni pokann þegar Breiðablik mætti á Selfossvöll í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Michele Dalton átti stórleik í marki Selfyssinga og kom hvað eftir annað í veg fyrir að Blikar skoruðu fleiri en tvö mörk í fyrri hálfleik og bættu seinasta marki sínu við í upphafi síðari hálfleiks.

Sex Selfyssingar á landsliðsæfingar

Í dag tilkynnti Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hvaða leikmenn hann valdi á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum í Kópavogi helgina 24.-25.

Handboltaæfingar 2013-2014

Æfingar hjá handknattleiksdeildinni hefjast af fullum krafti fimmtudaginn 22. ágúst. Æfingatímarnir verða eins og undanfarin ár, skiptast aðallega á að stelpur æfa mánudaga og miðvikudaga en strákar þriðjudaga og fimmtudaga.

Handboltaæfingar byrja fimmtudaginn 22. ágúst

Handboltaæfingar yngri flokka hefjast fimmtudaginn 22. ágúst, æfingatímar verða auglýstir síðar. Handknattleiksdeild Umf. Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikill stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár.

Fjóla bætti met Unnar

Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, bætti 31 árs gamalt héraðsmet í 300 metra hlaupi á FH-mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Kaplakrika 14.

Afar svekkjandi jafntefli

Selfyssingar gerðu afar svekkjandi jafntefli við Tindastól í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Lokatölur voru 1-1 en það var Ingólfur Þórarinsson sem gerði mark okkar úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.Selfoss er áfram í níunda sæti 1.

Getraunastarfið hefst á morgun

Getraunastarfið hefst á nýjan leik um leið og enska úrvalsdeildin um helgina. Opið er í Tíbrá milli kl. 11 og 13 alla laugardaga í vetur.

Góður sigur hjá Selfyssingum

Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem skoraði bæði mörk Selfyssinga þegar liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöld.

Æfingabúðir á Ítalíu

Á laugardaginn kemur heldur myndarlegur hópur fimleikastúlkna ásamt fimm þjálfurum til Cesenatico á Ítalíu í æfingabúðir. Hópar frá Selfossi hafa áður farið á þennan stað og látið vel af. Í Cesenatico er flott aðstaða til fimleikaiðkunar og koma hópar þangað alls staðar að úr Evrópu. Aðstaðan sem er bæði innan- og utandyra er öll til fyrirmyndar.