Fjöldi Selfyssinga í yngri landsliðunum

Hvorki fleiri né færri en fimm leikmenn Selfoss eru í æfingahóp Hilmars Guðlaugssonar og Ingu Fríðu Tryggvadóttur þjálfara U18 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman dagana 23.-27.

Samið við TRS og Guðmund Tyrfingsson

Í hálfleik var skrifað undir samning við tvö góð fyrirtæki hér í bæ. Annars vegar tveggja ára samningur við TRS en fyrirtækið hefur stutt vel við handboltann undanfarin ár.

Guðmunda valin í landsliðið

Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag valin í A-landslið kvenna sem mætir Serbíu ytra í undankeppni HM á fimmtudaginn í næstu viku.

Tap gegn Haukum

Selfoss þurfti að láta í minni pokann þegar Haukar komu í heimsókn í Vallaskóla í Olísdeildinni á laugardag en lokatölur urðu 16-20.

Sigur á Hafnfirðingum

Til að kóróna hátíðina unnu Selfyssingar sigur á ÍH í 1. deildinni. Það var lítið skorað í leiknum sem endaði 22-17 eftir að staðan í hálfleik var 10-7 fyrir heimamenn.

Hátíð í handboltanum

Það var mikið um að vera fyrir á leik Selfyssinga gegn ÍH á föstudaginn. Húsið opnaði snemma þar sem boðið var upp á grillaða hamborgara fyrir leik.

Danskir fimleikakrakkar í heimsókn

Mánudaginn 14. október kom í heimsókn hópur danskra fimleikakrakka frá Árósum. Þetta voru 35 krakkar á aldrinum 7-16 ára.  Þau eru í vikuferð á Íslandi og hafa verið með sýningar fyrir fimleikafélög og leikskóla.

Fimleikaþjálfarar sækja grimmt í fræðslu FSÍ

Alls fóru sautján fimleikaþjálfarar frá fimleikadeild Selfoss á þjálfaranámskeið 1A sem haldið var í byrjun september á vegum Fimleikasambands Íslands.

Herrakvöld knattspyrnudeildar

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 1. nóvember og opnar húsið kl. 19:00. Veislustjóri er Sólmundur Hólm (Sóli Hólm) og ræðumaður kvöldsins er sjálfur Gunnar á Völlunum.

Glæsileg þjálfararáðstefna í Árborg

Um seinustu helgi var haldin þjálfararáðstefna í Árborg undir kjörorðunum samvinna, liðsheild og árangur. Þar voru saman komnir stór hluti þjálfara sem vinna við þjálfun í sveitarfélaginu.