Guðmunda í æfingahóp landsliðsins

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, er ein átján leikmanna sem valdar hafa verið í æfingahóp A-landsliðs kvenna fyrir leik gegn Serbíu í lok október.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið átján leikmenn á undirbúningsæfingar um komandi helgi en leikurinn gegn Serbíu fer fram ytra þann 31.

Fótboltadagar Selfoss í Intersport

Fimmtudaginn 17. október og föstudaginn 18. október verða fótboltadagar Selfoss í Intersport. Það verða frábær tilboð á fótboltavörum.

Hörður á vegginn í Vallaskóla

Í tengslum við leik Selfoss og ÍH á föstudag verður afhjúpað skilti á vegg íþróttahúss Vallaskóla til heiðurs Herði Bjarnarsyni sem spilaði meira en tíu ár samfellt fyrir Selfoss á árunum 1999-2013.

Heitt í kolunum hjá handboltanum

Það verður heitt í kolunum fyrir handboltaleiki helgarinnar hjá meistaraflokkum Selfoss. Boðið verður upp á grillaða hamborgara fyrir leik strákanna á föstudagskvöld kl.

Met í maraþoni hjá Borghildi

Borghildur Valgeirsdóttir, Umf. Selfoss, náði frábærum árangri í München maraþonhlaupinu í Þýskalandi á sunnudag og kom í mark á nýju HSK meti.

Ungbarnasund-Guggusund

Ný námskeið í Guggusundi hefjast fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Ungbarnasund fyrir 0-2 ára.Barnasund fyrir 2-4 ára.Sundnámskeið fyrir 4-6 ára.Sundskóli fyrir börn fædd 2008 og eldri.Börn sem eru byrjuð í skóla og vilja/þurfa að bæta við sundkunnáttuna eru velkomin.Skráning og upplýsingar á og í síma 848-1626.

Hrafnhildur Hanna í U20 ára landsliðið

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var í dag valin í æfingahóp fyrir U20 ára landslið kvenna sem mun æfa saman dagana 21.-27. október.

Hvert andlit gefur stelpunum auka kraft

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss í handbolta hófu leik á Íslandsmótinu í handbolta þann 21. september sl. Fjallað er um stutta sögu meistaraflokks kvenna frá því hann var endurvakinn í Dagskránni og á vef en stelpurnar eru nú á öðru ári í efstu deild. Þær hafa lagt sig alla fram og sýnt stöðugar framfarir.

Selfyssingar fundu ekki fjölina

Selfoss tók á móti Gróttu í Olís deildinni á laugardag. Eftir ágæta byrjun Selfyssinga dró í sundur með liðunum undir lok fyrri hálfleiks og voru Gróttustelpur fjórum mörkum yfir í hálfleik 9-13.

Hörku sigur í Víkinni

Selfoss heimsótti Víking í kvöld föstudaginn 11. október. Víkingar voru örlítið vængbrotnir fyrir leikinn þar sem Róbert Sighvatsson hafði sagt upp störfum og Þorbergur Aðalsteinsson stýrði liðinu.Leikurinn byrjaði af mikilli hörku eins og viðureignir liðana vanalega eru, þannig tók það Selfoss ekki nema 10 mín að klára 3 gula spjalda kvótann.