Þjálfararáðstefna Árborgar haldin í upphafi árs 2016

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í þriðja sinn dagana 15. og 16. janúar. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Sveitarfélagsins Árborgar og Umf.

Hrafnhildur Hanna markahæst og best með landsliðinu

Íslenska A-landslið kvenna lék um helgina tvo leiki gegn B-landsliði Noregs í Noregi. Fyrri leikurinn endaði 31-21 fyrir þeim norsku þar sem Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst með 4 mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum.

Suðurlandsslagur í 1. umferð Pepsi-deildar

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ 21. nóvember var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1.

Selfosssigur í Laugardalshöll

Selfyssingar gerðu góða ferð í Laugardalshöll í kvöld þar sem þeir mættu Þrótturum. Endaði leikurinn með sigri Selfyssinga 23-25.

Selfyssingar í sveitakeppni

Selfyssingar taka þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem verður haldin í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag 28. nóvember.Átta sveitir eru skráðar til leiks, sex karla og tvær kvennasveitir en Selfyssingar taka þátt í karlaflokki. Keppnin hefst keppnin kl.

Fjórir Selfyssingar boðaðir á landsliðsæfingu

Fjórir leikmenn Selfoss hafa verið boðaðir á æfingar A landsliðs kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll nú um helgina 27. - 29.

Gleði og góður árangur á Silfurleikum ÍR

fóru fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. nóvember. ÍR-ingar halda mótið til að minnast afreks Vilhjálms Einarssonar þrístökkvara sem hlaut silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956.Mótið er ætlað keppendum 17 ára og yngri og fjölmenntu iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss á mótið og náðu góðum árangri.

Góður árangur á haustmóti FSÍ

Haustmót Fimleikasambandsins var haldið á Akranesi síðastliðna helgi. Fimleikadeild Selfoss átti tíu lið á mótinu en alls tóku 67 lið þátt eða um 800 keppendur.

Hrafnhildur Hanna markahæst í Olís-deildinni

Keppni í Olís-deild kvenna er komin í frí og hefst að nýju í upphafi janúar á næsta ári. Næsti leikur Selfyssinga er laugardaginn 9.

Mátunardagur Jako

Umf. Selfoss í samstarfi við Jako hefur skipulagt mátunardag í Tíbrá á morgun, miðvikudaginn 25. nóvember milli klukkan 17 og 19.Tilboð Jako má sjá á myndunum hér fyrir neðan.Á sama tíma verður afhentur fatnaður frá mátunardegi í seinustu viku.