Stelpurnar stigalausar

Selfoss mætti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í Egilshöll í seinustu viku. Fylkir komst yfir snemma leiks en Magdalena Anna Reimus jafnaði fyrir Selfoss eftir rúmlega hálftíma leik og var jafnt í hálfleik.

Ályktun aðalfundar handknattleiksdeildar Umf. Selfoss

Aðalfundur handknattleiksdeildar Ungmennafélags Selfoss, haldinn í Tíbrá 31. mars 2016, skorar á aðalstjórn Ungmennafélags Selfoss og bæjarstjórn Árborgar að beita sér fyrir því að nemendur í handboltaakademíu Umf.

Mikil spenna fyrir lokaumferðina

Selfoss tapaði óvænt fyrir HK í leik liðanna í Olís-deildinni á laugardag. HK var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins og leiddu í hálfleik 13-11.

Mætum Þrótti eftir sigur á Þrótti

Eftir lokaumferð 1. deildar karla í handbolta er ljóst að Selfyssingar enda í þriðja sæti deildarinnar og mæta Þrótti í umspili um sæti í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili.Liðin mættust einmitt á heimavelli Selfyssinga í lokaumferðinni á föstudag og unnu strákarnir okkar öruggan sigur 33-24 eftir að hafa leitt í hálfleik 16-12.