Héraðsleikar HSK innanhúss

Frjálsíþróttadeild Selfoss átti flotta fulltrúa á héraðsleikum HSK sem fóru fram á Hellu á dögunum.Yngstu börnin spreyttu sig í þrautarbraut þar sem þau tókust á við fjölbreytt verkefni eins og skutlukast, stigahlaup og grindaboðhlaup.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 15. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Handknattleiksdeild Umf.

Fréttabréf UMFÍ

Jafntefli í spennuleik á Seltjarnarnesi

Selfyssingar sóttu Gróttu heim í 21. um­ferð Olís-deild­arinnar í Hertz-höll­inni á Seltjarn­ar­nesi. Niðurstaðan varð jafn­tefli, 29:29.Fyrri hálfleik­ur var mjög jafn en Sel­fyss­ing­ar náðu tveggja marka for­skoti und­ir lok hans og var staðan í leik­hléi 15:13 þeim í vil.

Myrra sigraði á Guðjónsmótinu

Hið árlega Guðjónsmót, sem haldið er til minningar um Guðjón Ægi Sigurjónsson, fór fram um helgina. Á myndinni er lið Myrru sem bar sigur úr bítum á mótinu í ár.Ljósmynd: Umf.

Frjálsíþróttaskóli HSK 2017

Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í níunda sinn á HSK svæðinu og í ár er hann á Selfossi 11.-15. júní og er haldinn í samstarfi við Frjálsíþróttaráð HSK.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 16. mars

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 16. mars og föstudaginn 17. mars.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Ræktó styður fimleika

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á  liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis.

Guðmundur Axel í byrjunarliði U-17ára liðs Íslands

Íslenska U17 landsliðið á leik gegn Skotum í dag en leikurinn fer fram á UEFA mótinu sem er nú í gangi ytra.Mótið fer fram í Skotlandi en Ísland tapaði fyrsta leik keppninnar gegn Austurríki eftir vítakeppni.Skotland vann Króatíu á sama tíma í fyrsta leik og munu liðin nú mæta hvor öðru í hádeginu.Leikurinn hefst klukkan 12:30 á íslenskum tíma og má sjá byrjunarlið okkar manna hér fyrir neðan.Byrjunarlið Íslands gegn Skotlandi Markmaður: Sigurjón Daði HarðarsonVarnarmenn: Helgi Jónsson, Guðmundur Axel Hilmarsson, Finnur Tómas Pálmason, Egill Darri ÞorvaldssonMiðjumenn: Karl Friðleifur Gunnarsson, Ísak Snær Þorvaldsson (F), Sölvi Snær Fodilsson, Kristall Máni Ingason, Atli BarkarsonSóknarmaður: Andri Lucas Guðjohnsen

Boltaballið - Þau skora á þig að mæta

Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Selfoss verður laugardagskvöldið 4. mars. Að venju er mikið um dýrðir en fram koma m.a.