Haukur Ingi og Richard Sæþór snúa aftur úr láni

Selfoss hefur kallað Hauk Inga Gunnarsson og Richard Sæþór Sigurðsson til baka úr láni.Haukur Ingi hefur í sumar verið á láni hjá KFR í 3.

Gleði og ánægja á Unglingalandsmóti

Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir félagar okkar í liði HSK stóðu sig með miklum sóma en rétt tæplega 200 keppendur frá HSK mættu til leiks.Fyrirmyndarbikar UMFÍ féll í skaut liðsmanna HSK annað árið röð og fimmta skiptið alls.

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaupsins

Landbankinn á Selfossi og Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn og gildir hann til næstu þriggja ára.

Olísmótið fer fram um helgina

Um helgina fer í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Þetta er ellefta árið í röð sem Knattspyrnudeild Umf. Selfoss heldur mótið sem gengur undir nafninu Olísmótið og er fyrir drengi í 5.

Rey Cup

Sameiginlegt lið Selfyssinga, Hamars í Hveragerði og Ægis í Þorlákshöfn í 4. flokki karla tók þátt í knattspyrnumótinu Rey Cup fyrir rúmri viku síðan.

Kristinn og Sigurbjörn Íslandsmeistarar – Fjóla Signý með tvö silfur

Meistaramót Íslands var haldið á Kópavogsvelli helgina 25.-26. júlí og sendi HSK/Selfoss ellefu keppendur til leiks sem stóðu sig með miklum ágætum.

Seinasta námskeið sumarsins

Seinasta námskeið sumarsins í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2005-2010) hefst þriðjudaginn 4. ágúst og verður staðsett í Tíbrá.

Tap gegn Víkingi

Selfyssingar lágu fyrir 0-2 Víkingunum hennar Olgu þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum í 1. deildinni í gær.Þegar allt leit út fyrir markalausan fyrri hálfleik skoraði leikmaður Víkings stórbrotið mark sem skildi liðin að í hálfleik.

Brúarhlaup og Sumar á Selfossi

Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 8. ágúst. Í fyrra var dagsetningu hlaupsins og hlaupaleiðum breytt og fer það nú fram á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi og Olís-mótið í knattspyrnu.

Selfoss laut í gras fyrir Íslandsmeisturunum

Selfoss tók á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni í gær. Stjarnan sigraði í leiknum 1-3 en stelpurnar okkar geta bætt um betur þegar liðin mætast í úrslitaleik bikarkeppninnar í lok ágúst.Það var Donna Kay Henry sem kom Selfoss yfir á 16.