15.07.2014
Knattspyrnumennirnir Ágúst Örn Arnarson og Hafþór Mar Aðalgeirsson hafa snúið aftur til sinna félaga. Ágúst kom frá Fjölni á láni í vor og spilaði sex leiki í deildinni fyrir okkur.
15.07.2014
Góð skráning var í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem starfræktur er á Selfossi í vikunni. Alls voru 36 krakkar skráð til leiks en skólinn er ætlaður fyrir börn á aldrinum 11 til 18 ára og er aðaláhersla lögð á kennslu í frjálsíþróttum.Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg það er til dæmis farið í sund, leiki, haldnar kvöldvökur, farið í bíó, tvær grillveislur, pizzuveisla og endar skólinn svo með íþróttamóti.Aðalumsjónarmenn með skólanum 2014 eru Selfyssingarnir Ágústa Tryggvadóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir.
14.07.2014
Helgina 12.–13. júlí fór Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Góð þátttaka var á mótinu í þokkalega veðri. HSK/Selfoss sendi sjö keppendur til leiks sem allir stóðu sig með ágætum.
14.07.2014
Strákarnir í 3. flokki í handbolta (fæddir 1996 og 1997) tók þátt í sterku alþjóðlegu móti, Granollers cup, rétt utan við Barcelona á Spáni 25.-29.
14.07.2014
Strákarnir í sameiginlegum 3. flokki Selfoss, Hamars og Ægis í knattspyrnu eru að keppa á Gothia Cup í Svíþjóð þessa vikuna. Á leiðinni út stoppuðu þeir í íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn til að brosa framan í myndavélina.Mótið er eitt stærsta knattspyrnumót heimsins en hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu mótsins eða hreinlega ná sér í smáforrit (app) mótsins.
14.07.2014
KA og Selfoss mættust í 1. deildinni á Akureyri á föstudag og sigruðu norðanmenn með tveimur mörkum gegn engu. KA-menn skoruðu bæði mörk leiksins í fyrri hálfleik án þess að okkar mönnum tækist að svara fyrir sig.Selfoss hefur sigið hægt en örugglega niður töfluna í seinustu leikjum og er sem stendur í 10.
10.07.2014
Miðvikudaginn 28. maí fóru tíu júdókappar ásamt Þórdísi Mjöll Böðvarsdóttur fararstjóra og tveimur foreldrum á mót og æfingabúðir í Svíþjóð.
09.07.2014
Selfoss og FH gerðu jafntefli í Pepsi deildinni í gær en síðustu fimmtán mínútur leiksins voru afar fjörugar.Markalaust var í hálfleik hjá liðunum og langt inn í seinni hálfleik.
07.07.2014
Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokrossi fór fram á við kjöraðstæður á Akureyri laugardaginn 28. júní og voru þáttakendur um sjötíu talsins.
07.07.2014
Þessi glæsilegi hópur 4. flokks kvenna er nýkominn heim frá Gautaborg í Svíþjóð þar sem hann tók þátt í Partille Cup dagana 1.-5.