Auðveldur sigur á móti Hömrunum

Selfoss vann auðveldan sigur á liði Hamranna frá Akureyri í kvöld.  Gestirnir skoruðu fyrsta mark leiksins en Selfoss næstu sex og sáu Hamrarnir ekki til sólar eftir það.  Selfoss var betra liðið á öllum sviðum í kvöld og fengu allir leikmenn að spreyta sig og slógu leikmenn ekki af út leiktímann þrátt fyrir mikinn mun.  Ákveðin uppgjöf var í liði Hamranna sem sýndi litla mótspyrnu.

Selfosskrakkar á Héraðsleikum í frjálsum

Laugardaginn 1. mars fóru fram Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum. Það var einbeittur og flottur hópur frá Selfossi sem mætti á mótið sem fór fram í íþróttahúsinu á Hellu.

Þrír Selfyssingar til Danmerkur

Þrír Selfyssingar eru í U-18 ára landsliði karla sem leikur þrjá æfingaleiki við Dani í Danmörku dagana 4.-6. apríl. Þetta eru nýkrýndu bikarmeistararnir Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson og Ómar Ingi Magnússon. Þjálfari liðsins er Selfyssingurinn Einar Guðmundsson.Við óskum strákunum til hamingju og góðs gengis í Danmörku.

Ungbarnasund - Guggusund

Næstu námskeið í ungbarnasundi Guggu hefjast í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. mars.Í boði eru margir hópar:Byrjendur 0-7 mánaða2.

Hóf fyrir bikarmeistarana í Tryggvaskála

Tómas Þóroddsson og Fannar Geir Ólafsson, sem reka Kaffi Krús og Tryggvaskála, buðu bikarmeisturum 3. flokks í handknattleik í humarsúpu í Tryggvaskála sl.

Dagný í byrjunarliði Íslands

Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður knattspyrnuliðs Selfoss, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag, miðvikudag, á .

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 12. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Boðið verður upp á kaffiveitingar og eru allir velkomnir.Sunddeild Umf.

Frábært fótboltamaraþon 5. flokks

Strákarnir í 5. flokki spiluðu fótbolta samfleytt í átta klukkustundir laugardaginn 22. febrúar og var þetta fjáröflun strákanna fyrir N1 mótið sem fram fer á Akureyri í sumar.

Selfyssingar bikarmeistarar

Strákarnir okkar í 3. flokki urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik eftir sannfærandi sigur á Fram 27-24.Það var ljóst frá upphafi hvert stefndi í leiknum.