Tveir titlar í hús um helgina

Selfyssingar urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta í 3. flokki karla og í 4. flokki kvenna-B. Úrslitaleikir í yngri flokkunum fóru fram að Ásvöllum í Hafnarfirði.Leikurinn hjá 3.

Úrslit úr 3. Grýlupottahlaupinu

3. Grýlupottahlaup 28. apríl 2012           Stelpur     Strákar             Fæddar 2009     Fæddir 2009         Birgir Logi Jónsson 08:00           Fæddar 2008     Fæddir 2008   Hugrún Birna Hjaltadóttir 07:09   Brynjar Már Björnsson 06:16       Kristján Kári Ólafsson 06:18       Eyþór Daníel Harðarson 07:16       Sindri Snær Gunnars 08:44       Grímur Ólafsson 09:57           Fæddar 2007     Fæddir 2007   Dagný Katla Karlsdóttir 05:58   Ársæll Árnason 06:14 Hjördís Katla Jónasdóttir 06:26   Bjarni Dagur Bragason 06:14 Eydís Arna Birgisdóttir 06:38       Hulda Hrönn Bragadóttir 07:00       Erla Björt Erlingsdóttir 09:27                 Fæddar 2006     Fæddir 2006   Dýrleif Nanna Guðmundsd. 05:20   Dagur Jósefsson 04:06       Logi Freyr Gissurarson 04:55       Jóhann Már Guðjónsson 05:00       Birkir Hrafn Eyþórsson 05:01       Jónas Karl Gunnlaugsson 05:21       Guðjón Árnason 05:23       Jón Finnur Ólafsson 05:30       Magnús Dagur Svansson 05:31       Birkir Máni Sigurðarson 06:52       Rúnar Ingi Jóhannsson 08:03           Fæddar 2005     Fæddir 2005   Ólafía Guðrún Friðriksdóttir 04:53   Einar Breki Sverrisson 04:37 Emilie Soffía Andrésdóttir 05:01   Einar Örn Gíslason 04:42       Styrmir Þorbjörnsson 05:42       Guðmundur Örn Júlíusson 05:58       Rúnar Freyr Gunnarsson 06:30           Fæddar 2004     Fæddir 2004   Hrefna Sif Jónasdóttir 04:05   Jón Smári Guðjónsson 03:39 Hildur Tanja Karlsdóttir 04:53   Hans Jörgen Ólafsson 03:39 Elínborg Katla Þornbjörnsdóttir 05:15   Ólafur B.

Selfoss með þrjú lið í úrslitum

Á laugardaginn fara fram úrslitaleikir yngri flokka á Íslandsmótinu í handbolta. Selfoss á fulltrúa í þremur leikjum af sjö. Selfoss átti lið í 8-liða úrslitum í öllum flokkum ásamt því að 6.flokkur varð Íslandsmeistari og 6.flokkur kvenna náði 2.

4 fl. kvenna B lið komst í úrslitaleikinn

Fram byrjaði mun betur í leiknum og komst í 4-1. Þrátt fyrir að illa gengi í sókninni þá spiluðu stelpurnar góða vörn sem varð til þess að hálfleikstölur urðu 5-4 fyrir Fram. Sóknarleikur beggja liða varð mun betri í síðari hálfleik og á endanum þá lauk leiknum 15-15 eftir gríðarlega spennu og dramatík.

Selfoss með 11 gull, 10 silfur og 10 brons á 3. bikarmóti TSÍ

Á 3. og síðasta bikarmóti í TKÍ bikarmótaröðinni 2011-2012, sem fór fram 21.-22. apríl sl., sendi Selfoss 37 keppendur til leiks.

Selfoss með 11 gull, 10 silfur og 10 brons á 3. bikarmóti TSÍ

Á 3. og síðasta bikarmóti í TKÍ bikarmótaröðinni 2011-2012, sem fór fram 21.-22. apríl sl., sendi Selfoss 37 keppendur til leiks.

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson á laugardaginn

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið á laugardaginn kemur þann 5. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Mótinu er tvískipt.

Strákarnir í 3. flokki A komnir í úrslit

Strákarnir komu gríðarlega einbeittir til leiks gegn gestunum og var staðan orðinn 7-0 eftir 15 mínútur. Ótrúleg byrjun okkar stráka sem gáfu engin grið.

Stelpurnar í 4. flokki A-liða komnar í úrslit

Já stelpurnar eru komnar í úrslit eftir hörkuleik gegn góðu liði ÍBV. Leikurinn var hnífjafn allan tímann en stelpunum tókst að skora sigurmarkið 5 sekúndum fyrir leikslok og lokastaðan var 18-17 fyrir Selfoss.Gestirnir í ÍBV voru þó alltaf einu skrefi á undan í fyrri hálfleik og leiddu í hálfleik 11-12.

Ólöf Eir með besta afrekið.

Aldursflokkamót HSK í sundi fór fram á Hvolsvelli laugardaginn 28. apríl. Um er að ræða einstaklingskeppni svo og stigakeppni þáttökufélaga.