Öllu mótahaldi aflýst

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins vegna ástandsins í samfélaginu.

Frístundastyrkur Árborgar fyrir árið 2020 hækkar

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi 2. apríl sl. sem hluta af aðgerðum sveitarfélagsins vegna COVID-19 að hækka frístundastyrkinn í Sveitarfélaginu Árborg um kr.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson.Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft virkilega vel það sem af er vetri og bætt sig mjög.Kári er í 6.

Fréttabréf UMFÍ

Það vorar á ný

Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög  á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von á annasömum vikum, vikum átaka og uppskeru.

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 16.

Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss

Iðkendur knattspyrnudeildar Selfoss hafa ekki farið varhluta að því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hefðbundnar æfingar hafa fallið niður og í staðin hafa þjálfarar deildarinnar verið afar duglegir að senda iðkendum sínum heimaæfingar með það að markmiði að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu ásamt því að taka framförum í fótbolta.Því er þó ekki að neita að þjálfarar knattspyrnudeildarinnar sakna iðkenda sinna sem við erum vön að hitta nánast daglega mjög mikið, en við vitum að þau eru í góðum höndum.

Fljúgandi byrjun hjá CS:GO liði Selfoss

Lið Selfoss eSports í Counter strike: Global Offensive (CS:GO) lék í gærkvöldi sinn fyrsta leik í 4. deild Rafíþróttasamtaka Íslands.

Fréttabréf UMFÍ

Frestað - Aðalfundur mótokrossdeildar 2020

Þar sem samkomubann er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi mótokrossdeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 26. mars, verið frestað um óákveðinn tíma. Mótokrossdeild Umf.