23.05.2014
Knattspyrnudeild Selfoss og Dominos gengu í byrjun maí frá samstarfssamningi. Dominos bætist þar með í hóp fjölda fyrirtækja sem styðja við starf deildarinnar.Samningurinn felur m.a.
21.05.2014
Selfyssingum gengur brösuglega í fyrstu leikjum sínum í Pepsi deildinni. Síðastliðinn sunnudag urðu þær að játa sig sigraðar á heimavelli gegn Þór/KA 2-3.
19.05.2014
Óskar Sigurðsson formaður Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss og Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri JÁVERK skrifuðu á dögunum undir tveggja ára styrktarsamning sem felur í sér að næstu tvö ár munu aðalvöllur knattspyrnudeildar sem og gervigrasvöllur á Selfossvelli heita JÁVERK-völlurinn.
19.05.2014
Það var Elton Barros sem tryggði Selfyssingum sætan sigur á Víkingunum hennar Olgu frá Ólafsvík á útivelli í 1. deildinni sl. laugardag en hann skoraði sigurmarkið eftir hornspyrnu á lokamínútum leiksins.Næsti leikur Selfyssinga er föstudaginn 23.
16.05.2014
Í stað mátunardags sem haldinn hefur verið reglulega í Tíbrá mun Intersport á Selfossi vera með fótboltaviku, dagana 20.-24. maí, þar sem Errea vörurnar verða seldar á góðum afslætti.
15.05.2014
Selfyssingar eru komnir áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur á KH 3-1 á útivelli á þriðjudag. Elton Barros skoraði tvö mörk og Magnús Ingi Einarsson bætti því þriðja við undir lok leiksins.Í hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Selfoss dróst á útvelli gegn Pepsi deildarliði Stjörnunnar og mætast liðin miðvikudaginn 28.
14.05.2014
Selfoss tapaði fyrsta leik sínum Pepsi deildinni gegn ÍBV í gær. Leikurinn fór 1-2 þar sem Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu.Ítarlega er fjallað um leikinn á vef .Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl.
13.05.2014
Keppni í Pepsideild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld en kl. 18 taka Selfyssingar á móti ÍBV á gervigrasvellinum á Selfossi.Fjallað er ítarlega um stelpurnar okkar á vef í dag.
13.05.2014
er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.
10.05.2014
Selfoss sótti Skagamenn heim í fyrstu umferð 1. deildar karla á föstudag. Selfyssingum er spáð sæti um miðja deild og því ljóst að hver leikur er mikilvægur.Fyrri hálfleikur var markalaus og afar bragðdaufur.