Undirbúningstímabilið brotið upp

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er óðum að undirbúa komandi keppnistímabil í Pepsideildinni.Undirbúningstímabilið er langt og strangt og nauðsynlegt að brjóta upp hefðbundnar æfingar til að stytta biðina eftir að komast á iðagrænt grasið.

Samningar við leikmenn og samstarfsaðila

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss gekk í dag frá samningum við fjóra leikmenn meistaraflokks kvenna og samstarfssamningi við Íslandsbanka á Selfossi.Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliða meistaraflokks, undirritaði nýjan tveggja ára samning. Guðmunda er einn af máttarstólpum Selfoss í meistaraflokki og lykilmaður í liði Selfoss í Pepsi deildinni sem hefst í maí.Hún var markahæsti leikmaður liðsins á seinasta keppnistímabili með 11 mörk og var valin efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar 2013 af þjálfurum og leikmönnum allra liða. Í nóvember 2013 lék hún sinn fyrsta A-landsleik og spilaði einnig með íslenska liðinu á Algarve mótinu í Portúgal í byrjun mars.

Hrafnhildur og Karitas til Króatíu

Hrafnhildur Hauksdóttir og Karitas Tómasdóttir leikmenn mfl. Selfoss í knattspyrnu eru í U19 landsliði Íslands sem tekur þátt í milliriðlim EM í Króatíu í apríl.Liðið fer út fimmtudaginn 3.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Dagný og Gumma í undankeppni HM

Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru í landsliðshópi Íslands sem mætir Ísrael þann 5. apríl og Möltu 10. apríl í undankeppni HM.Stelpurnar okkar voru einnig með íslenska liðinu sem endaði í 3.

Selfyssingar töpuðu í Lengjubikarnum

Knattspyrnulið Selfoss léku hvort sinn leikinn í Lengjubikarkeppninn í seinustu viku.Eftir markalausan fyrri hálfleik laut kvennalið Selfoss í gervigras gegn Breiðabliki í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni.

Eva, Hrafnhildur og Karitas í Finnlandi

Í seinustu viku ferðuðust þrír leikmenn kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu með U19 landsliði Íslands til Finnlands þar sem liðið lék tvo vináttuleiki gegn Finnum 11.

Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.

Dagný í byrjunarliði Íslands

Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður knattspyrnuliðs Selfoss, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag, miðvikudag, á .

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.