Kynning á leikmannahópi Selfoss

Á vefsíðunni , eða Orginu eins og það er jafnan kallað, var fyrir skemmstu farið yfir breytingar á leikmannahópi meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir keppnistímabilið sem nú er nýhafið.

Í jeppa á Eyjafjallajökli og sólinni á Spáni

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu kom heim úr vel heppnaðri ferð til Spánar sl. miðvikudaginn. Helgina áður buðu félagar úr Ferðaklúbnum 4x4 á Selfossi stelpunum í jeppaferð upp á Eyjafjallajökul og í Þórsmörk þar sem grillað var í mannskapinn.

Selfoss og ÍA víxla á heimaleikjum

ÍA og Selfoss hafa víxlað á heimaleikjum sínum í 1. deildinni í sumar. Liðin áttu að mætast í 1. umferðinni á Selfossvelli á föstudag en nú er ljóst að sá leikur fer fram á Norðurálsvellinum á Akranesi kl.

Kynningarfundur Pepsi deildarinnar

Kynningarfundur Pepsi deildar kvenna fer fram mánudaginn 12. maí kl. 16:30 í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11 í Reykjavík.Viðstaddir fundinn verða fulltrúar Ölgerðarinnar, fulltrúar KSÍ, fulltrúar knattspyrnudómara og fulltrúar félaganna í Pepsi deildinni (forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar) ásamt fulltrúum fjölmiðla.Meðal efnis eru að sjálfsögðu hin sívinsæla spá um lokastöðu liða, auk þess sem Ölgerðin mun kynna markaðsstarfið við deildina.Keppni í  hefst þriðjudaginn 13.

Ráðstefna um fjölda iðkenda í yngstu flokkum kvenna

Laugardaginn 3. maí mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu sem haldin verður í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Ráðstefnan er frá kl.

Jafntefli við Val og tap fyrir norðan

Selfyssingar luku keppni í Lengjubikarkeppni KSÍ um helgina.Strákarnir gerðu 2-2 jafntefli við Val á Selfossvelli sl. fimmtudag. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson og Andri Már Hermannsson komu Selfyssingum í 2-0 á fyrsta hálftímanum.

Dagný og Gumma skoruðu í stórsigri Íslands

Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann átta marka stórsigur á Möltu í undankeppn HM sl. fimmtudag. Sem fyrr var Dagný Brynjarsdóttir í byrjunarliði Íslands og skoraði sitt markið í hvorum hálfleik.

Dagný með sigurmark Íslands

Kvennalandsliðið vann sanngjarnan sigur á Ísrael í gær í undankeppn HM en leikið var á Ramat Gan vellinum. Lokatölur urðu 1- 0 fyrir okkar stúlkum eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.

Æfingaleikur við FH

Á morgun, sunnudag, kl. 11 leikur Selfoss æfingaleik við FH á Selfossvelli. Í leiknum spila þrír leikmenn sem eru til reynslu hjá Selfoss og verður gaman að sjá hvernig þeir passa í liðið með þeim ungu og efnilegu strákum sem eru að vaxa úr grasi á Selfossi.

Selfoss tekur á móti ÍBV

Selfyssingar taka á móti Eyjamönnum í Lengjubikarnum í dag. Leikurinn hefst kl. 18:30 á Selfossvelli. Selfyssingar eru búnir að tapa tveimur seinustu leikjum gegn KV og Stjörnunni á meðan Eyjamenn eru aðeins búnir að skora eitt mark í síðustu þremur leikjum.