Selfyssingar valdir í landsliðið

Enn ein rósin bættist í hnappagat Ungmennafélagsins Selfoss þegar félagarnir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í landsliðshóp Íslands sem mætir Svíum í æfingaleik í Abu Dhabi 21.

Flugeldasala á þrettándanum

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er opin frá kl. 14 til 20 í dag.Flugeldasalan er í félagsheimilinu Tíbrá við íþróttavöllinn við Engjaveg.

Risapottar í upphafi árs

Á morgun, laugardaginn 4. janúar, verður 220 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta.  Ástæðan er sú að vinningar fyrir 10 og 11 rétta  síðastliðinn laugardag náðu ekki lágmarksútborgun því svo margir tipparar voru á skotskónum.Ekkert lát verður á risapottum í upphafi árs því í leikviku 2 og 3 verða risapottar í boði því þá verður tryggt með aukaframlagi að potturinn verði um 230 milljónir (13 m.

Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.

Guðmunda og Egill íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og júdókappinn Egill Blöndal, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk Árborgar 2013 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í gær.

Dagný gengin til liðs við Selfoss

Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði á laugardag undir samning við knattspyrnudeild Umf. Selfoss og spilar með spila með félaginu í Pepsi deildinni keppnistímabilið 2014.Dagný er landsliðskona sem hefur farið vaxandi undanfarin misseri og skoraði m.a.

Landsliðsæfingar á nýju ári

Fyrstu helgina á nýju ári verða Selfyssingarnir Sindri Pálmason og Svavar Berg Jóhannsson á landsliðsæfingu hjá U19  landsliðinu. Æfingarnar fara fram í Kórnum undir stjórn Kristins Rúnars Jónssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.

Flugeldasala

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður í félagsheimilinu Tíbrá við íþróttavöllinn við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.

Selfoss samþykkir tilboð í Sindra

Selfyssingar hafa samþykkt tilboð danska úrvalsdeildarliðsins Esbjerg í miðjumanninn unga Sindra Pálmason.Sindri, sem er 17 ára gamall, fór til Esbjerg á reynslu í október og í kjölfarið sýndi danska félagið mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig.Sindri er miðjumaður og spilaði hann þrjá leiki með uppeldisfélagi sínu í 1.

Hátíðarkveðja frá knattspyrnudeild

Skemmtilegt knattspyrnuár er senn á enda. Mörg verkefni voru unnin á árinu, stór og smá. Meistaraflokkar karla og kvenna stóðu sig vel, kvennalið okkar sannaði sig meðal þeirra bestu og karlalið okkar, ungt og upprennandi, freistar þess á nýju ári að komast í úrvalsdeild.Yngri flokka starf deildarinnar er umfangsmikið.