Sex Selfyssingar á úrtaksæfingum hjá U17 og U19

Sex Selfyssingar voru valdir á úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna sem fara fram í Kórnum og í Egilshöll. Æfingar fara fram helgina 26.-27.

Guðmunda valin í landsliðið

Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag valin í A-landslið kvenna sem mætir Serbíu ytra í undankeppni HM á fimmtudaginn í næstu viku.

Herrakvöld knattspyrnudeildar

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 1. nóvember og opnar húsið kl. 19:00. Veislustjóri er Sólmundur Hólm (Sóli Hólm) og ræðumaður kvöldsins er sjálfur Gunnar á Völlunum.

Guðmunda í æfingahóp landsliðsins

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, er ein átján leikmanna sem valdar hafa verið í æfingahóp A-landsliðs kvenna fyrir leik gegn Serbíu í lok október.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið átján leikmenn á undirbúningsæfingar um komandi helgi en leikurinn gegn Serbíu fer fram ytra þann 31.

Fótboltadagar Selfoss í Intersport

Fimmtudaginn 17. október og föstudaginn 18. október verða fótboltadagar Selfoss í Intersport. Það verða frábær tilboð á fótboltavörum.

Leikmenn Selfoss til reynslu erlendis

Miðjumaðurinn Svavar Berg Jóhannsson og bakvörðurinn Þorsteinn Daníel Þorsteinsson dvelja í vikutíma hjá enska félaginu Brentford á reynslu í næstu viku.

Guðmunda Brynja efnilegust á Íslandi

Guðmunda Brynja Óladóttir fyrirliði og markahæsti leikmaður Selfoss í knattspyrnu í sumar var valin efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar á lokahóf KSÍ í seinustu viku.Í frétt kemur fram að Guðmunda var einn af burðarásum Selfossliðsins í sumar og ein af markahæstu leikmönnum Pepsi-deildarinnar með 11 mörk.

Fjöldi verkefna hjá landsliðsmönnum Selfoss

Þrátt fyrir að tímabili knattspyrnumanna sé lokið er nóg um að vera hjá landsliðsmönnum okkar.Karítas Tómasdóttir var með U19 liðinu í undankeppni EM en leikið var í Búlgaríu.

Glæsilegt lokahóf knattspyrnufólks

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildarinnar var haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 21. september. Boðið var upp á glæsileg skemmtiatriði sem náðu hámarki í söngkeppni meistaraflokks kvenna og 2.

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss fór fram laugardaginn 21. september. Fjöldi iðkenda mættu ásamt foreldrum sínum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir sumarið.