25.10.2013
Á dögunum skrifuðu Bríet Mörk Ómarsdóttir, Eva Lind Elíasdóttir og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmenn Pepsi deildarliðs Selfoss undir nýjan samning við knattspyrnudeildina.
25.10.2013
Á fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Ingi Þór kokkar hráefni frá Krás og Guðnabakaríi með góðri aðstoð foreldra í 2.
24.10.2013
Sex Selfyssingar voru valdir á úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna sem fara fram í Kórnum og í Egilshöll. Æfingar fara fram helgina 26.-27.
22.10.2013
Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag valin í A-landslið kvenna sem mætir Serbíu ytra í undankeppni HM á fimmtudaginn í næstu viku.
18.10.2013
Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 1. nóvember og opnar húsið kl. 19:00. Veislustjóri er Sólmundur Hólm (Sóli Hólm) og ræðumaður kvöldsins er sjálfur Gunnar á Völlunum.
17.10.2013
Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, er ein átján leikmanna sem valdar hafa verið í æfingahóp A-landsliðs kvenna fyrir leik gegn Serbíu í lok október.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið átján leikmenn á undirbúningsæfingar um komandi helgi en leikurinn gegn Serbíu fer fram ytra þann 31.
17.10.2013
Fimmtudaginn 17. október og föstudaginn 18. október verða fótboltadagar Selfoss í Intersport. Það verða frábær tilboð á fótboltavörum.
10.10.2013
Miðjumaðurinn Svavar Berg Jóhannsson og bakvörðurinn Þorsteinn Daníel Þorsteinsson dvelja í vikutíma hjá enska félaginu Brentford á reynslu í næstu viku.
09.10.2013
Guðmunda Brynja Óladóttir fyrirliði og markahæsti leikmaður Selfoss í knattspyrnu í sumar var valin efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar á lokahóf KSÍ í seinustu viku.Í frétt kemur fram að Guðmunda var einn af burðarásum Selfossliðsins í sumar og ein af markahæstu leikmönnum Pepsi-deildarinnar með 11 mörk.
07.10.2013
Þrátt fyrir að tímabili knattspyrnumanna sé lokið er nóg um að vera hjá landsliðsmönnum okkar.Karítas Tómasdóttir var með U19 liðinu í undankeppni EM en leikið var í Búlgaríu.