Selfoss hefur leik á heimavelli

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í lok nóvember var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og 1.

Risapottur í getraunum um helgina

Á laugardag verður 190 milljóna risapottur í Enska boltanum fyrir 13 rétta. Það er því til mikils að vinna og ástæða til að strjúka rykið af takkaskónum og fylla út svo sem eins og einn seðil eða svo.Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrudeildar Umf. Selfoss var haldinn sl. fimmtudag. Fram kom í máli formanns að stöðug aukning hefur verið á iðkendum á vegum knattspyrnudeildar sem æfa yfir allt árið og að mestu leyti úti á íþróttasvæðinu.

Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna

Um helgina verða úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og eru rúmlega 100 leikmenn víðsvegar af landinu boðaðir á æfingarnar.

Risapottur í getraunum um helgina

Það verða bólgnir risapottar í boði í getraunum um helgina.Það er 190 milljóna risapottur í Enska boltanum á laugardaginn sem er til kominn þar sem Íslenskar getraunir og Svenska Spel bæta tugmilljónum í fyrsta vinning og tryggja 10.5 milljón sænskar krónur í fyrsta vinning.Vinningsupphæð fyrir 13 rétta á Sunnudagsseðlinum er áætluð um 90 milljónir króna sem er með því hæsta sem þar gerist.

Selfyssingar í norska boltanum

Tveir ungir Selfyssingar héldu í byrjun þessa árs utan í atvinnumennsku í norsku knattspyrnuna. Þetta vor þeir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00. Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.

Landsliðsæfingar U19

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið Hrafnhildi Hauksdóttur, Karitas Tómasdóttur og Katrínu Rúnarsdóttur leikmenn Selfoss á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 24.-25.

Úrtaksæfingar U19

Kristinn Rúnar Jónsson þjálfara U19 landsliðs Íslands valdi Selfyssingana Svavar Berg Jóhannsson og Sindra Pálmason til að taka þátt í úrtaksæfingum landsliðsins.

Ísland - Króatía í beinni útsendingu

Föstudaginn 16. nóvember næstkomandi verður spilaður stærsti leikur íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrr og síðar. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ætla að bjóða öllum krökkum í brjálaða stemningu í Tíbrá þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á stóra tjaldinu.Húsið opnar kl.