04.12.2013
Aðalfundur knattspyrudeildar Umf. Selfoss var haldinn sl. fimmtudag. Fram kom í máli formanns að stöðug aukning hefur verið á iðkendum á vegum knattspyrnudeildar sem æfa yfir allt árið og að mestu leyti úti á íþróttasvæðinu.
04.12.2013
Um helgina verða úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og eru rúmlega 100 leikmenn víðsvegar af landinu boðaðir á æfingarnar.
22.11.2013
Það verða bólgnir risapottar í boði í getraunum um helgina.Það er 190 milljóna risapottur í Enska boltanum á laugardaginn sem er til kominn þar sem Íslenskar getraunir og Svenska Spel bæta tugmilljónum í fyrsta vinning og tryggja 10.5 milljón sænskar krónur í fyrsta vinning.Vinningsupphæð fyrir 13 rétta á Sunnudagsseðlinum er áætluð um 90 milljónir króna sem er með því hæsta sem þar gerist.
21.11.2013
Tveir ungir Selfyssingar héldu í byrjun þessa árs utan í atvinnumennsku í norsku knattspyrnuna. Þetta vor þeir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson.
21.11.2013
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00. Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.
18.11.2013
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið Hrafnhildi Hauksdóttur, Karitas Tómasdóttur og Katrínu Rúnarsdóttur leikmenn Selfoss á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 24.-25.
14.11.2013
Kristinn Rúnar Jónsson þjálfara U19 landsliðs Íslands valdi Selfyssingana Svavar Berg Jóhannsson og Sindra Pálmason til að taka þátt í úrtaksæfingum landsliðsins.
13.11.2013
Föstudaginn 16. nóvember næstkomandi verður spilaður stærsti leikur íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrr og síðar. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ætla að bjóða öllum krökkum í brjálaða stemningu í Tíbrá þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á stóra tjaldinu.Húsið opnar kl.
12.11.2013
Unglingaráð knattspyrnudeildar minnir á foreldrafundi í öllum yngri flokkum nú í vikunni. Í kvöld þriðjudag eru stelpuflokkarnir og á fimmtudag eru strákaflokkarnir.
07.11.2013
Karlalið Selfoss í knattspyrnu fær að minnsta kosti einn leikmann til liðs við sig frá Brentford á Englandi á næsta ári. Þetta er niðurstaðan úr heimsókn forsvarsmanna liðsins til Brentford á dögunum.