Tap gegn Leiknismönnum

Selfyssingar þurftu að láta í minni pokann þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið í gær. Eins og oft áður í viðureignum liðanna var um fjörugan leik að ræða.

Við ofurefli að etja

Selfoss mætti ofjörlum sínum í Garðabæ á laugardag þegar liðið sóttu Íslandsmeistara Stjörnunnar heim í Pepsi deildinni. Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en eftir það var Stjarnan sterkari og skoraði þrjú mörk fyrir leikhlé.

Einn flottasti klúbbur landsins

Þrír leikmenn Pepsi deildarliðs Selfyssinga í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir og Karitas Tómasdóttir skrifuðu á dögunum undir nýja samninga við knattspyrnudeild Selfoss.

Selfoss lá á heimavelli gegn Þór/KA

Selfoss tapaði 1-2 gegn Þór/KA á heimavelli í gær sunnudag. Gestirnir sóttu og skoruðu tvö mörk undan þéttum vindi í fyrri hálfleik.

Öruggur sigur Selfyssinga

Í gær mættu Selfyssingar toppliði Grindavíkur í 1. deild karla í knattspyrnu. Er skemmst frá því að segja að Selfyssingar unnu öruggan 3-0 sigur og var sigurinn síst of stór.Svavar Berg Jóhannsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 17.

Selfoss laut í gras í Eyjum

Selfoss tapaði 3-0 í Vestmannaeyjum í Pepsi deildinni í gærkvöldi.Leikmenn Selfoss sáu ekki til sólar í fyrri hálfleik og voru Eyjakonur mun frískari í öllum sínum aðgerðum.

Svavar Berg í U19 landsliðið

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla, valdi Selfyssinginn Svavar Berg Jóhannsson í landslið Íslands sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum 3.

Sáttir við stuðninginn

Á laugardag mættu Selfyssingar á Valbjarnarvöll í Laugardalnum og unnu frækinn 1-0 baráttusigur á Þrótturum. Það var Javier Zurbano sem skoraði markið eftir góðan sprett og sendingu Þorsteins Daníels Þorsteinssonar.

Mikilvægur sigur í baráttunni

Selfyssingar unnu í gærkvöldi stórsigur á botnliði Völsungs í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 6-1 fyrir heimamenn sem leiddu í hálfleik með tveimur mörkum Ingólfs Þórarinssonar og Andy Pew á fyrstu sjö mínútum leiksins.

Selfoss ofurliði borið

Selfoss þurfti að láta í minni pokann þegar Breiðablik mætti á Selfossvöll í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Michele Dalton átti stórleik í marki Selfyssinga og kom hvað eftir annað í veg fyrir að Blikar skoruðu fleiri en tvö mörk í fyrri hálfleik og bættu seinasta marki sínu við í upphafi síðari hálfleiks.