20.08.2013
Í dag tilkynnti Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hvaða leikmenn hann valdi á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum í Kópavogi helgina 24.-25.
17.08.2013
Selfyssingar gerðu afar svekkjandi jafntefli við Tindastól í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Lokatölur voru 1-1 en það var Ingólfur Þórarinsson sem gerði mark okkar úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.Selfoss er áfram í níunda sæti 1.
16.08.2013
Getraunastarfið hefst á nýjan leik um leið og enska úrvalsdeildin um helgina. Opið er í Tíbrá milli kl. 11 og 13 alla laugardaga í vetur.
16.08.2013
Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem skoraði bæði mörk Selfyssinga þegar liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöld.
14.08.2013
Það voru mörg glæsitilþrif sem litu dagsins ljós í Meistaradeild Olís sem fram fór í níunda skipti á Selfossvelli um helgina. Þar voru mættir til leiks nærri 600 strákar frá 17 félögum í 5.
12.08.2013
Selfyssingar urðu að játa sig sigraða þegar sameiginlegt lið BÍ og Bolungarvíkur kom í heimsókn í sólina á Selfoss sl. sunnudag.
09.08.2013
Tæplega 600 strákar eru mættir á Selfoss að taka þátt í Meistardeild Olís í knattspyrnu. Sjón er sögu ríkari og hvetjum við Selfyssinga til að kíkja á strákana sýna snilli sína á vellinum.Hægt er að fylgjast með gangi mótsins á .
09.08.2013
Selfoss tók í gær á móti FH í Pepsi deild kvenna. Hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir að Selfyssingar hafa leikið manni fleiri stóran hluta síðari hálfleiks. Staða liðsins er óbreytt í 5.
07.08.2013
Eftir stutt sumarfrí hjá 6. - 8. flokkum í knattspyrnunni byrja æfingar aftur mánudaginn 12. ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur hress á æfingum.
07.08.2013
Sumar á Selfossi hefst miðvikudaginn 7. ágúst með menningarlegum miðvikudegi en í framhaldinu er þétt dagskrá alveg fram á sunnudag.