Guðmunda Brynja í landsliðshópnum

Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir er í tuttugu manna landsliðshóp Íslands sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu.

Annar afhendingardagur

Unglingaráð knattspyrnudeildar verður með annan afhendingardag á Errea fatnaðinum í Tíbrá mánudaginn 10. júní milli klukkan 17 og 19.

Markasúpa á Ísafirði

Selfoss heimsótti BÍ/Bolungarvík á Ísafjörð s.l. laugardag og var boðið upp á sjóðheita markasúpu í köldu veðri og vindasömu.

Fatnaður til afhendingar

Það er komið að því að afhenda Errea fatnaðinn sem var pantaður í byrjun apríl. Unglingaráð knattspyrnudeildar verður í Tíbrá miðvikudaginn 5.

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Unglingadómaranámskeið KSÍ á Selfossi 26. febrúar

Unglingadómaranámskeið KSÍ verður haldið á Selfossi í Iðu þriðjudaginn 26. febrúar. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við knattspyrnudeild Selfoss og hefst kl.

Frábær Guðjónsdagur um helgina

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram minningarmót í knattspyrnu í íþróttahúsunum Iðu og Vallaskóla á Selfossi. Um kvöldið var svo frábæru móti slúttað með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, svona ekta  ,,Guðjóns Style".

Guðjónsmótið á morgun - riðlarnir

Minningarmót Guðjóns Ægis Sigurjónssonar varður haldið í Iðu og Vallaskóla laugardaginn 2. febrúar. Leikið verður í fjórum riðlum og má búast við skemmtilegri keppni.

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.

Skrifað undir samninga við níu unga leikmenn og tvo eldri

Á mánudaginn skrifaði knattspyrnudeild Selfoss undir samninga við níu unga leikmenn og tvo eldri. Allir ungu strákarnir eru uppaldir hjá félaginu.