USA CUP 2013

Það var fríður hópur stúlkna úr 3. flokki sem lagði af stað til Minnesota í Bandaríkjanna á sunnudag til að taka þátt í USA Cup.

Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2.

Andleysi á Ólafsfirði

Selfoss lék gegn KF á Ólafsfirði í gærkvöld. Þrátt fyrir að okkar menn hafi verið tveimur mönnum fleiri stóran hluta seinni hálfleiks voru það leikmenn KF sem fögnuðu 2-1 sigri.Það var Juan Martinez sem kom Selfyssingum yfir á 26.

Meistaradeild Olís 2013

Dagana 9. – 11. ágúst fer Meistaradeild Olís fram á Selfossi og verður mótið með svipuðu sniði og undanfarin ár. Á föstudeginum fer fram hraðmót þar sem liðunum verður getuskipt og um kvöldið verður hið sívinsæla sundlaugapartí.

Gestrisnir Selfyssingar

Það voru gulir og glaðir Fjölnismenn sem sóttu þrjú stig á Selfossvöll í gærkvöldi.Fyrri hálfleikur var afskaplega bragðdaufur af hálfu heimamanna sem voru tveimur mörkum undir í hálfleik.

Nýtt námskeið hjá knattspyrnuskólanum

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á námskeiðum sumarsins í knattspyrnuskólanum.Í næstu viku verður námskeið fyrir yngstu krakkana , börn fædd 2008 og 2007.  Námskeiðið hefst mánudaginn 8.

Selfoss á skriði í 1. deild

Það var Javier Zurbano sem tryggði Selfyssingum öll þrjú stigin í skemmtilegum leik á móti Leiknismönnum á Selfossvelli í gærkvöldi.

Landsmót UMFÍ á Selfossi

Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.

Sætur sigur í Víkinni

Guðmunda Óladóttir skoraði bæði mörk Selfyssinga í 2-1 sigri á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Að loknum átta umferðum er  Selfoss í 5.

Knattspyrnunámskeið á Stokkseyri

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss, í samvinnu við Umf. Stokkseyrar, heldur tveggja vikna Ofurnámskeið dagana 24. júni til 5. júlí á Stokkseyrarvelli (fyrir framan sundlaugina).