16.09.2013
Selfyssingar sóttu ekki gull í greipar Fjölnismanna í Grafarvoginum á laugardag. Lokatölur urðu 3-0 fyrir heimamenn og halda þeir toppsætinu fyrir lokaumferðina á laugardag.
14.09.2013
Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss í knattspyrnu verður haldin laugardaginn 21. september næstkomandi. Hátíðin sem hefst kl. 11:00 verður á íþróttavellinum við Engjaveg.
13.09.2013
Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.
12.09.2013
Ítarlega er sagt frá því á vefmiðlinum að Joseph Yoffe, leikmaður knattspyrnuliðs Selfoss, íhugi að lögsækja FIFA vegna reglna um félagaskipti á milli landa.Yoffe hefur leikið með Selfyssingum í 1.
12.09.2013
Síðastliðið sumar æfðu að jafnaði 25 stelpur með 5. flokki. Þær spiluðu í Faxaflóamóti og Íslandsmóti frá því í vor og lauk því í lok ágúst.
12.09.2013
Stelpurnar í 6. flokki hafa haft í nógu að snúast í sumar og staðið sig glimrandi vel. Í flokknum hafa verið u.þ.b. 20 stelpur sem hafa allar verið mjög duglegar að taka þátt í mótum sem hafa verið í boði og nánast alltaf verið hægt að tefla fram þremur liðum.
12.09.2013
Á laugardag hefst bikarkeppni Selfoss getrauna. Þeir einstaklingar sem skrá sig til leiks eru dregnir úr hatti þannig að úr verða 8 leikir.
12.09.2013
Selfoss gerði markalaust jafntefli við HK/Víkingi í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.Með stiginu tryggði Selfoss sér sjötta sæti deildarinnar en eins og fram kom í samtali við Gunnar Borgþórsson þjálfara liðsins setti liðið sér það markmið að komast einu sæti ofar. „Við settum okkur líka annað markmið, að vera efstar af þessum fimm liðum í neðri hlutanum.
12.09.2013
Sindri Pálmason og Karitas Tómasdóttir hafa verið valin í U19 ára landslið karla og kvenna í knattspyrnu sem leika munu í Svíþjóð og Búlgaríu á næstu dögum.Sindri Pálmason var valinn í U19 landslið Íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu knattspyrnumóti í Svíþjóð 16.–22.
11.09.2013
Strákarnir í 2. flokki á Selfossi hafa skorað meistaraflokk kvenna á hólm í söngeinvígi á lokahófi knattspyrnudeildar Selfoss laugardaginn 21.