07.09.2012
Selfoss-stelpur mæta Stjörnunni í lokaumferð Pepsi deildar kvenna á morgun laugardag á Selfossi og hefst leikurinn kl. 14:00. Stelpurnar hafa þegar tryggt sér öruggt sæti í Pepsi deildinni næsta ár þar sem þær eru komnar með 16 stig en Fylkir er í fallsæti með 12 stig.
06.09.2012
Óhætt er að segja að það séu góðar fréttir úr fótboltanum á Selfossi. Meistaraflokkur karla lagði Íslands- og bikarmeistara KR síðastliðinn sunnudag og meistaraflokkur kvenna er með tryggt sæti í Pepsideildinni næsta sumar.
23.08.2012
Frábært tilboð í vefverslun Errea á elastic innanundir treyjum. Vefverslunin er á .
05.08.2012
Nú styttist í Olísmótið en það verður haldið á Selfossi dagana 10.- 12. ágúst næstkomandi. Búast má við fjölmennu móti því fjöldi liða hefur skráð sig til leiks.
01.08.2012
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Vífilfell undirrituðu sl. mánudag nýjan samstarfssamning sem gildir til þriggja ára. Með honum verður Vífilfell áfram einn af stærri styrktaraðilum knattspyrnunnar á Selfossi.
19.07.2012
Hópferð verður frá Selfossi á leik ÍBV og Selfoss í Pepsi deld karla sunnudaginn 22. júlí. Lagt verður af stað kl. 11:00 frá Tíbrá.
17.07.2012
Símamótið fór fram um síðustu helgi. Selfoss átti 7 lið á mótinu sem haldið er á vegum Breiðabliks í Kópavogi. Öll Selfoss-liðin stóðu sig vel á mótinu.
09.07.2012
Nú þegar boltasumarið er komið vel af stað og meistaraflokkslið okkar komin á fullt og í hörkubaráttu í Pepsi-deildum langar okkur, sem fyrrverandi leikmenn Selfoss, að koma á framfæri mikilvægi þess við eigum gott lið í efstu deild og að Sunnlendingar allir styðji sitt lið.Lífsstíll að halda með sínu liðiÞað er góður lífsstíll að halda með sínu liði og fylgja því eftir.
06.07.2012
Selfyssingar mæta Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum Bogunarbikars karla á Valbjarnarvelli á sunnudaginn og hefst leikurinn kl. 19:15.
03.07.2012
Selfyssingar mættu 3. deildarliði KB í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Selfossi þann 25. júní sl. Selfoss vann tiltölulega auðveldan 4:0 sigur og komst þar með í 8-liða úrsit í fyrsta sinn síðan 1990.Selfyssingar sóttu látlaust í leiknum en náðu ekki að brjóta ísinn fyrr en á 24.