Strákarnir í 5. flokki héldu fótboltamaraþon í 8 tíma

Laugardaginn 28. janúar sl. fór fram hið árlega fótboltamaraþon hjá 5. flokki karla í knattspyrnu. Strákarnir spiluðu fótbolta með fjölbreyttu sniði í heila 8 klukkutíma, eða frá kl.

Guðjónsdagurinn tókst frábærlega

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram í Iðu og Vallaskóla minningarmót í knattspyrnu. Um kvöldið var svo slúttað frábæru móti með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, í ekta „Guðjóns Style".

Stjarnan vann A- og B-lið Selofss í 2. flokki karla

Selfoss tók á móti A- og B-liðum Stjörnunnar í Faxaflóamótinu í 2. flokki karla á sunnudaginn. Stjarnan vann hjá A-liðunum 2:3 og hjá B-liðunum 1:6.Hjá A-liðunum komst Stjarnan í 0-1, en Magnús Ingi jafnaði fyrir Selfoss 1-1.

Knattspyrnukrakkar fylgist með bloggsíðum í dag!

Vegna snókomu og kulda hefur hitakerfi gervigrasvallarins ekki undan við að þýða völlinn. Óvíst er því um æfingar í dag og líklegt að þær verði felldar niður.

Jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik

Selfyssingar tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna á Fotbolti.net mótinu, en leikið var á heimavelli Selfyssinga í Kórnum Kópavogi.

Guðjónsmótið verður 4. febrúar

Laugardaginn 4. febrúar mun knattspyrnudeild Selfoss standa fyrir Guðjónsdeginum 3. árið í röð, en Guðjónsdagurinn er haldinn til minningar um frábæran félaga og vin, Guðjón Ægi Sigurjónsson. Guðjónsmótið hefst kl. 9:30 um morguninn í Íþróttahúsinu Iðu, Íþróttahúsi Vallaskóla og á skólavellinum við Vallaskóla.

Pistill um meistaraflokk kvenna

Meistaraflokkur kvenna á Selfossi var stofnaður haustið 2008. Margar „eldri" kempur mættu á stofnfund ásamt yngri stelpum og þeim sem voru að stíga upp úr 2.

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki hefjast miðvikud. 11. jan

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki hefjast aftur eftir jólafrí miðvikudaginn 11. janúar. Æfingar eru í Iðu kl. 17:15-18:00 fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og 2007.

Knattspyrnukrakkar fylgist með á bloggsíðum

Vegna kulda og jólafrís hefur ekki náðst að þýða klaka af gervigrasvellinum. Iðkendur í knattspyrnu eru því beðnir að fylgjast með á bloggsíðum sinna flokka varðandi æfingar næstu daga.

Nýr samningur knattspyrnudeildar við Íslandsbanka

Þann 29. desember sl. var skrifað undir nýjan styrktarsamning Íslandsbanka við knattspyrnudeild Umf. Selfoss. Samkvæmt samningnum, sem er sá stærsti sem deildin hefur gert til þessa, verður Íslandsbanki aðalstyrktaraðili deildarinnar næstu tvö árin.