18.10.2012
Vetrarstarf knattspyrnudeildar Selfoss er nú hafið af fullum krafti. Flokkaskipti eru búin og nokkrir nýir þjálfarar komnir til starfa.
16.10.2012
Guðmunda Brynja Óladóttir skrifaði á dögunum undir nýjan 2 ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Fjölmörg lið í Pepsí deildinni höfðu augastáð á Guðmundu eftir gott tímabil á sínu fyrsta ári í efstu deild. Gumma á að baki marga leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur m.a.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Í dag miðvikudaginn 3. október hefjast inniæfingar hjá 8. flokki í knattspyrnu. Æfingarnar eru á miðvikudögum kl. 17.15-18.00 í íþróttahúsinu Iðu.
30.09.2012
Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 6. október. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá (Engjavegi 50), þar sem við erum með opið hús frá kl.
30.09.2012
Í hádeginu síðastliðinn föstudag skrifuðu þrjár ungar heimastelpur undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Það voru þær Karen Inga Bergsdóttir, Franziska Jóney Pálsdóttir og Íris Sverrisdóttir.
28.09.2012
Erna Guðjónsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna, skrifuðu í gær undir samning við Knattspyrnudeild Selfoss.
24.09.2012
Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar var haldin síðastliðinn laugardag. Færa þurfti hátíðina inn í Iðu vegna vætu. Óskar Sigurðsson, formaður deildarinnar, fór yfir árangur sumarstarfsins og á eftir voru afhentar viðurkenningar í öllum flokkum fyrir góðan árangur.
21.09.2012
Á fimmtudaginn var gengið frá ráðningu Gunnars Rafns Borgþórssonar sem þjálfara meistarflokks kvenna í knattspyrnu. Gunnar hefur þjálfað Val síðustu tvö ár og gerði liðið m.a.