Bikarleikur hjá strákunum í kvöld

Selfoss á bikarleik við KB á Selfossvelli kvöld kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Birgunarbikars karla. Lið KB, sem kemur úr Breiðholtinu, leikur í B-riðli 3.

Strákarnir fengu KB, en stelpurnar FH

Á mánudaginn var dregið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna. Karlalið Selfoss fékk heimaleik gegn 3. deildarliði KB. Leikurinn verður á Selfossi mánudaginn 25.

Knattspyrnuskólinn hefst 11. júní

Knattspyrnu- og boltaskólinn sumarið 20121. Dagsetningar á námskeiðum:a. Námskeið nr. 1: 11. júní - 22. júní b. Námskeið nr.

Æfingar hjá 8. flokki hefjast úti í dag

Í dag, miðvikudaginn 16. maí, hefjast úti æfingar hjá 8. flokki. Æfingar eru á gervigrasvellinum kl. 17.15-18.00 og eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006-2007.

Leik Selfoss og FH frestað til morguns

KSÍ tilkynnti fyrir skömmu að búið væri að færa tvo leiki í Pepsi-deildinni til morguns og fara þeir því fram annað kvöld kl.

Jafntefli við Víking Ó. í Lengjubikarnum

Selfyssingar tóku á móti Víkingi frá Ólafsvík í Lengjubikarnum sl. föstudag á gervigrasinu á Selfossi í fínasta veðri. Víkingur komst yfir á 23.

Fyrsti leikur vorsins á heimavelli í kvöld

Meistaraflokkur karla tekur á móti Víkingum frá Ólafsvík í Lengjubikarnum á gervigrasvellinum á Selfossi í kvöld. Er þetta jafnframt fyrist opinberi leikur meistaraflokks á heimavelli á þessu ári.

Æfingaleikur við Víking frá Færeyjum í Kórnum á laugardaginn

Selfyssingar leika á laugardaginn æfingaleik við Víking frá Færeyjum. Leikurinn verður spilaður á vetrar-heimavelli Selfyssinga, Kórnum Kópavogi, og hefst kl.

Strákarnir í 5. flokki héldu fótboltamaraþon í 8 tíma

Laugardaginn 28. janúar sl. fór fram hið árlega fótboltamaraþon hjá 5. flokki karla í knattspyrnu. Strákarnir spiluðu fótbolta með fjölbreyttu sniði í heila 8 klukkutíma, eða frá kl.

Guðjónsdagurinn tókst frábærlega

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram í Iðu og Vallaskóla minningarmót í knattspyrnu. Um kvöldið var svo slúttað frábæru móti með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, í ekta „Guðjóns Style".