Brenna Lovera í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Brenna Lovera um að leika með liði félagsins í sumar.Lovera er 24 ára gömul og kemur til Selfoss frá Boavista í Portúgal.

Æfingar falla niður frá miðnætti

Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirusmit fellur allt íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin.

Vortilboð Jako

Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Strákarnir sigruðu Stjörnuna

Selfyssingar skelltu Stjörnunni í lokaumferð A-deildar deildarbikars karla í knattspyrnu á Selfossvelli á laugardaginn, 2-1.Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir á 24.

Aðalfundur rafíþróttanefndar 2021

Aðalfundur rafíþróttanefndar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 22. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Stjórn Umf.

Barbára best!

Segja má að endahnúturinn hafi verið rekinn á sumarið 2020 í gær hjá meistaraflokk kvenna þegar verðlaun voru veitt fyrir sumarið.

Ingi Rafn yfirgefur Selfoss

Inga Rafn þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum á Selfossi en hann hann hefur spilað með liðinu í þrettán tímabil eftir að hann sitt lék sína fyrstu leiki á Selfossi árið 2002. Síðan þá hefur hann komið við hjá þremur liðum, ÍBV, Ægi og nú síðast Árborg á láni.

Stelpurnar töpuðu naumlega

Þróttur R. vann Selfoss 2-1 í A deild Lengjubikarsins en Hildur Egilsdóttir kom Þrótturum yfir á 76. mínútu áður en Helena Hekla Hlynsdóttir var rekinn af velli hjá gestunum mínútu síðar.

Sigur í Lengjubikarnum

Selfoss hafði betur gegn Vestra þegar liðin mættust Lengjubikarnum fyrr í dag. Leikurinn var í járnum þangað til á 35. mínútu þegar Hrvoje Tokic kom Selfoss yfir.