11.06.2019
Frá og með deginum í dag, 11. júní, taka sumaræfingatímar knattspyrnudeildar gildi :)Sjáumst á vellinum .
05.06.2019
Kvennalið Selfoss tapaði 0-1 gegn Þór/KA í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Stephany Mayor skoraði eina mark leiksins á 11.
03.06.2019
Selfoss mætir HK/Víkingi í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í dag. Selfoss sló Stjörnuna úr keppni í 16-liða úrslitunum síðastliðinn laugardag.Selfoss heimsótti Stjörnuna á gervigrasið í Garðabæ í hörkuleik þar sem úrslitin réðust í framlengingu.Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en fátt markvert gerðist fyrr en á 19.
03.06.2019
Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
28.05.2019
Selfoss tapaði 4-1 þegar liðið heimsótti Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.Leikurinn varn jafn í fyrri hálfleik en liðin fengu ekki nema hálffæri þangað til Barbára kom okkur yfir á 33.
22.05.2019
Nú er allt komið á fullt í undirbúningi fyrir frábær sumarnámskeið knattspyrnudeildar Selfoss Skráning og allar upplýsingar í tölvupósti knattspyrna@umfs.is
22.05.2019
Kvennalið Selfoss vann dýrmætan sigur á Keflavík í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 3-2 þar sem Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins.Selfoss byrjaði leikinn frábærlega og eftir aðeins 117 sekúndur hafði Barbára sett boltann í netið.
13.05.2019
Selfoss náði í sín fyrstu stig í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þegar liðið sótti HK/Víking heim í Kórinn í Kópavogi.
26.04.2019
Selfoss tryggði sér í dag sigur í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu með sannfærandi 4-0 sigri á Dalvík/Reyni í Akraneshöllinni.Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir á 22.
18.04.2019
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kelsey Wys um að leika með liði félagsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar.
Selfoss hafði áður framlengt samning markvarðarins Caitlyn Clem til tveggja ára en hún meiddist illa í sínum fyrsta leik í Lengjubikarnum í vetur og mun ekki leika knattspyrnu í sumar.
Wys er reyndur markvörður, 28 ára gömul, en hún kemur til Selfoss frá Washington Spirit í bandarísku atvinnumannadeildinni.