06.09.2018
Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19.Frábær tilboð á félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.
06.09.2018
Laugardagskvöldið 22. september fer fram lokahóf Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss í Hvítahúsinu.Þar munu konur og karlar í meistarflokki og 2.
03.09.2018
Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf.Frístundabíllinn mun aka alla virka daga frá því um klukkan 13:00-15:30 og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins.
28.08.2018
Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Á tómstundamessunni verður hægt að kynna sér þau fjölmörgu námskeið og æfingar sem standa til boða fyrir börn og unglinga í Sveitarfélaginu Árborg.
20.08.2018
Selfoss fékk Hauka í heimsókn og fengu gestirnir úr Hafnarfirði kennslustund. Hrvoje Tokic kom Selfossi 1-0 yfir og var staðan þannig í hálfleik.
20.08.2018
Guðmundur Tyrfingsson lék um síðustu helgi æfingaleiki með U15 ára liði Íslands.Íslendingar sigruðu Hong Kong 7-0, en leikið var á Njarðtaksvellinum í Njarðvík.Okkar maður Guðmundur Tyrfingsson skoraði 1 mark og þótti standi sig mjög velÁfram Selfoss!
30.07.2018
Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla og mun hann stýra liðinu út þessa leiktíð. Dean skrifaði undir samning í félagsheimilinu Tíbrá í hádeginu í dag. Hann hefur víðtæka reynslu af þjálfun og var síðast aðstoðarþjálfari kínverska kvennalandsliðsins.
30.07.2018
Guðmundur Tyrfingsson leikmaður Selfoss hefur verið valinn í U15 ára lið Íslands sem spilar tvo æfingarleiki við Hong Kong og úrvalslið Pekingborgar þann 11.
27.07.2018
Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla, hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar að hann stígi til hliðar sem aðalþjálfari liðsins.Gunnar tók þessa ákvörðun af yfirvegun með hagsmuni klúbbsins að leiðarljósi.Þegar er hafin leit að þjálfara fyrir meistaraflokk karla.Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss þakkar Gunnari fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.