20.12.2018
Dregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeildar fimmtudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.Í ár voru gefnir út 2.000 miðar og seldust þeir allir á mettíma.Happadrættið er stór hluti af fjáröflun ungra iðkenda fyrir knattspyrnumót komandi sumars.Vinningsnúmerin í ár:.
17.12.2018
Kvennalið Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir úrslitaleik gegn Álftanesi á Selfossi í dag.Í fyrri umferð mótsins fyrir hálfum mánuði vann Selfoss öruggan sigur á Hvíta riddaranum, 11-1 og gerði 1-1 jafntefli við Álftanesi.Í dag mættust liðin svo í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi.
12.12.2018
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Darian Powell fyrir komandi keppnistímabil í Pepsideild kvenna. Powell er 24 ára gömul og lék með sterku liði Marquette University í bandaríska háskólaboltanum. „Ég er búinn að fylgjast með henni síðustu tvö ár og tel að hún muni henta okkar leikskipulagi vel.
28.11.2018
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 12. desember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2.
27.11.2018
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Anna María Bergþórsdóttir skrifuðu í síðustu viku undir þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Selfoss.
Áslaug Dóra og Anna María eru báðar 15 ára gamlar og stigu sín fyrstu skref í meistaraflokki í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem Anna María lék fjóra leiki og Áslaug Dóra þrjá.
25.11.2018
Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.
23.11.2018
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þorsteinn, sem er 24 ára, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin ár en hann hefur leikið 160 meistaraflokksleiki fyrir félagið. „Ég er Selfyssingur í húð og hár og mér fannst ég ekki geta farið neitt í burtu þegar Selfoss er í þessari stöðu.
14.11.2018
Nú á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss.Allir eru þessi leikmenn að hefja undirbúningstímabil undir stjórn Dean Martin þjálfara meistaraflokks karla.Þormar Elvarsson er fæddur árið 2000 og á 13 leiki fyrir Selfoss en hann kom ungur til liðsins frá KFR.
14.11.2018
Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð.Erna, sem er 22 ára miðjumaður, hefur leikið 133 meistaraflokksleiki fyrir Selfoss.
08.11.2018
Magdalena Anna Reimus leikmaður Selfoss hefur verið kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna.
Magda átti frábært sumar með Pepsí-deildarliði Selfoss og hefur Jón Þór Hauksson nýráðinn þjálfari landsliðsins kallað hana inn í sinn fyrsta æfingahóp
Óskum Magdalenu til hamingju með kallið
Áfram Selfoss