03.12.2019
Fimmtudaginn 5. desember verður með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
02.12.2019
Í dag, 2. desember ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirberg. Mátunin verður í Tíbrá kl.
22.11.2019
Þann 2. desember nk. ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirberg. Mátunin verður í Tíbrá kl.
14.11.2019
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára.Dagný kemur til Selfoss frá Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni.
01.11.2019
Leikmenn nóvembermánaðar eru þau Embla Dís Gunnarsdóttir og Magnús Tryggvi Birgisson.Embla Dís er á yngra ári í 3. flokki kvenna.
29.10.2019
Fimmtudaginn 31. október verður með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
29.10.2019
Gleðifréttir frá Selfossi að Kenan Turudija skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Kenan var kosinn besti leikmaður 2.
26.10.2019
Unglingalandsliðskonurnar Barbára Sól Gísladóttir og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifuðu í síðustu viku undir nýja samninga við knattspyrnudeild Selfoss.Barbára Sól er 18 ára og hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 81 meistaraflokksleik fyrir Selfoss auk þess að spila 29 landsleiki með U16, U17 og U19 liðum Íslands.
21.10.2019
Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. nóvember. Veislustjóri verður hinn skemmtilegi Kristinn Kærnested betur þekktur sem Kiddi Ken, ræðumaður kvöldsins verður enginn annar en Gummi Ben.Að auki verða þarna hefðbundin föst leikatriði, eins og happdrætti, skemmtiatriði, uppboð, steikarhlaðborð o.fl.
15.10.2019
Laugardaginn 11. október voru settar upp átta stórar ljósmyndir á stúkuna Selfossvelli. Þessar myndir sýna nokkra merka áfanga í sögu fótboltans á Selfossi, bikarmeistarar kvenna 2019, Íslandsmeistarar í þriðju deild 1966, Íslandsmeistarar í þriðja flokki kvenna 2010, 1.