09.09.2019
Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Fylki í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á JÁVERK-vellinum urðu 1-0.Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins strax á 3.
09.09.2019
Strákarnir okkar gerðu góða ferð í Vogana á sunnudaginn þar sem að liðið mætti heimamönnum í Þrótti Vogum í 2. deild karla.
05.09.2019
Bikarmeistararnir okkar héldu á dögunum opna æfingu fyrir kvennaflokka Selfoss. Á æfinguna mættu um 70 stelpur og fengu að æfa með meistaraflokknum, ásamt því að fá myndir af sér með Mjólkurbikarinn
Virkilega skemmtilegur æfing í alla staði og var mikil gleði hjá hópnum.
Áfram Selfoss!.
05.09.2019
Grace Rapp, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Selfoss í knattspyrnu, hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Stade de Reims og mun því ekki leika fleiri leiki með Selfyssingum í sumar.
26.08.2019
Stelpurnar kíktu í heimsókn norður á Akureyri í 15. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um 3.
26.08.2019
Selfoss stimplaði sig með stæl inn í toppbaráttuna í 2. deild með 2-0 sigri á efsta liði deildarinnar, Leikni F. í dag. Það var markalaust eftir 45 mínútur eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik.
23.08.2019
„Þetta var góður leikur. Bæði lið þurftu á þremur stigum að halda til að halda í við liðin fyrir ofan. Við vorum staðráðnir í að ná í stigin eftir þrjá tapleiki í röð," segir Guðmundur Tyrfingsson, leikmaður Selfoss.
22.08.2019
Selfoss vann mikilvægan sigur á KFG þegar liðin mættust í 2. deildinni í Garðabæ í kvöldkvöldi. Þessi lið að berjast á sitthvorum enda töflunnar.Það voru Selfyssingar sem að skoruðu fyrsta mark leiksins á 25.
19.08.2019
Kvennalið Selfoss tryggði sér á laugardaginn bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 2-1 sigri á KR á Laugadalsvelli.KR byrjaði betur í leiknum og komst yfir á 18.