16.09.2019
Selfosskonur tryggðu sér 3. sæti Pepsi-Max deildar kvenna í dag þegar þær gerðu góða ferð á Meistaravelli.Allison Murphy gerði bæði mörk leiksins og tryggði Selfossi 0-2 sigur en þessi lið áttust við í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í síðasta mánuði.Selfoss er með 31 stig og ljóst að þær geta hvorki farið ofar né neðar í töflunni og er 3.
11.09.2019
„Þetta var einn af mínum bestu leikjum í sumar, en mér finnst ég eiga betri leiki þegar ég spila á kanti," sagði Barbára Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, við Fótbolta.net en hún er leikmaður 16.
11.09.2019
Hrovje Tokic, framherji Selfyssinga, er leikmaður 20. umferðar í 2. deildinni en hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Þrótti Vogum á útivelli í gær.
11.09.2019
Lokahóf yngriflokka verður haldið á JÁVERK-vellinum kl. 10:30 21.septemberVerðlaunaafhendingar einstakra flokka ásamt því að allir iðkendur í 6.
09.09.2019
Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Fylki í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á JÁVERK-vellinum urðu 1-0.Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins strax á 3.
09.09.2019
Strákarnir okkar gerðu góða ferð í Vogana á sunnudaginn þar sem að liðið mætti heimamönnum í Þrótti Vogum í 2. deild karla.
05.09.2019
Bikarmeistararnir okkar héldu á dögunum opna æfingu fyrir kvennaflokka Selfoss. Á æfinguna mættu um 70 stelpur og fengu að æfa með meistaraflokknum, ásamt því að fá myndir af sér með Mjólkurbikarinn
Virkilega skemmtilegur æfing í alla staði og var mikil gleði hjá hópnum.
Áfram Selfoss!.
05.09.2019
Grace Rapp, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Selfoss í knattspyrnu, hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Stade de Reims og mun því ekki leika fleiri leiki með Selfyssingum í sumar.
26.08.2019
Stelpurnar kíktu í heimsókn norður á Akureyri í 15. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um 3.