Stórsigur á Skaganum

Selfoss vann stórsigur á ÍA í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Lokatölur 1-5 í frábærum leik stelpnanna okkar.Selfoss byrjaði með ótrúlegum látum upp á Skaga og var staðan orðin 4-0 eftir 21 mínútu.

Tvö töpuð stig á heimavelli

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í 1. deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍR á heimavelli á föstudag.Fyrri hálfleikur var markalaus en Selfyssingar voru sterkari aðilinn.

Tap í Breiðholtinu

Selfyssingar áttu ekki gott kvöld í Breiðholtinu á föstudag þegar liðið tapaði 2-0 gegn Leikni í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.Fyrri hálfleikur var markalaus en á 62.

Risa knattspyrnuhelgi lokið

Um liðna helgi hélt knattspyrnudeild Selfoss tvö vel heppnuð mót fyrir 6. flokk í knattspyrnu.Á fimmtudag komu rúmlega 250 stelpur og tóku þátt í fyrsta Lindex-mótinu fyrir 6.

Frábær sigur Selfyssinga á Sauðarkróki

Stelpurnar okkar unnu góðan 1-4 útisigur á Tindastóli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær.Erna Guðjónsdóttir kom Selfyssingum á bragðið strax á 5.

Dýrmæt stig í jöfnum leik

Selfyssingar unnu mikilvægan sigur á HK í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á Selfossi á laugardag. Það var Alfi Conteh sem skoraði eina mark leiksins.Selfyssingar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en fengu ekki mörg færi.

Selfyssingar úr leik í Borgunarbikarnum

Bæði lið Selfyssinga eru úr leik í Borgunarbikarnum í knattspyrnu en liðin töpuðu leikjum sínum í 16-liða úrslitunum í seinustu viku.Í karlaflokki sóttu Selfyssingar Íslandsmeistara FH heim í bráðfjörugum leik í Kaplakrika.

Sindri sótti stigin á Selfoss

Stelpurnar okkar lágu mjög óvænt fyrir Sindra á heimavelli í 1. deildinni í knattspyrnu á föstudag.Eftir markalausan fyrri hálfleik en mikla yfirburði Selfyssinga kom Magdalena Anna Reimus heimkonum yfir á fjórðu mínútu síðari hálfleiks.

Fríar sætaferðir á leik FH-Selfoss í Borgunarbikar karla

Knattspyrnudeild Selfoss ætlar að bjóða iðkendum og stuðningsmönnum upp á fríar sætaferðir í samvinnu við Guðmund Tyrfingsson á leik FH og Selfoss í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla.Rútur fara frá Tíbrá kl 17:30 á völlinn.Selfyssingar ætla að eigna sér stúkuna í Kaplakrika og styðja við strákana okkar í þessum risaleik.Skráning í sætaferðir fer fram í þessum viðburði, boða þátttöku í athugasemdum er nóg.Allir undir 14 ára þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.Langar ekki öllum að upplifa alvöru bikarævintýri? :), endilega að skilja eftir athugasemd ef áhugi er fyrir að koma með.

Selfyssingar sóttu stig suður með sjó

Selfyssingar eru í fjórða sæti Inkasso-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Keflavík á útivelli í gær.Markalaust var að loknum tíðindalitlum fyrri hálfleik en fjörið hófst þegar Ingi Rafn Ingibergsson kom Selfyssingum yfir á 50.