Andvaraleysi í Kórnum

Annan leikinn í röð lágu Selfyssingar 1-2 í Inkasso-deildinni. Að þessu sinni voru það Kópavogspiltarnir í HK sem lögðu okkar stráka í Kórnum.Heimamenn skoruðu strax á fyrstu mínútu en JC Mack jafnaði metin með góðu skoti á 16.

ÓB-mótið fer fram um helgina

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fer fram á Selfossi um helgina. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum á mótinu klukkan 14.00 á föstudag, þá verður spilað hraðmót til að getuskipta liðunum fyrir riðlakeppnina sem fer fram á laugardag og sunnudag.Tæplega 50 lið eru skráð til leiks á mótinu og verður því fjöldi fólks á Selfossi um helgina gagngert til að fylgjast með mótinu.

Selfyssingar sigruðu Sindra

Selfyssingar unnu afar mikilvægan útisigur á Sindra í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær og endurheimtu þar með toppsætið í deildinni.Magdalena Anna Reimus kom Selfyssingum yfir strax á 3.

Tap gegn toppliði Keflavíkur

Selfoss tapaði 1-2 þegar núverandi topplið Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu, Keflavík, kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og komust yfir strax á 3.

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld.

Leighton McIntosh í Selfoss

Skoski framherjinn Leighton McIntosh skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild Selfoss út sumarið, með möguleika á framlengingu næsta tímabil.McIntosh mun fylla skarð framherjans Alfi Conteh-Lacalle sem var sendur heim á dögunum, en hann náði ekki að blómstra í Selfossbúningnum.McIntosh hóf atvinnumannaferil sinn hjá Dundee United í Skotlandi en síðustu tvö ár hefur hann leikið með Peterhead í skosku C-deildinni og skorað þar 20 mörk í 58 leikjum.Nánar er fjallað um feril McIntosh á vef .---Jón Steindór Sveinsson, varaformaður knattspyrnudeildarinnar og Leighton McIntosh handsala samninginn. Ljósmynd: Umf.

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.

Góður árangur á Rey Cup

Alþjóðlega Rey Cup mótið fór fram í Laugardalnum í Reykjavík um helgina og tóku fjögur lið frá Selfossi þátt auk þess sem sameiginlegt lið Selfoss og Sindra tók þátt í 3.

Selfyssingar á góðri siglingu

Selfyssingarnir styrktu stöðu sína í toppbaráttunni í 1. deild með öruggum 4-0 heimasigri á botnliði Tindastóls á föstudag.Alex Alugas skoraði eina mark fyrri hálfleiks strax á upphafsmínútum leiksins.

HSK treyjur til afhendingar

Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á Selfossi mánudaginn 31.