Guðmundur Axel á NM með U17

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson er í landsliðshópi Þorláks Árnasonar sem tekur þátt í Norðurlandamóti U16 karla dagana 30.

Selfyssingar á toppinn

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í 1. deild kvenna á föstudag. Lokatölur á Selfossvelli voru 2-0, og var sigurinn síst of stór.Magdalena Reimus kom liðinu yfir strax á 4.

U17 | KSÍ leitar að fararstjórum fyrir NM

KSÍ er að leita að tveimur einstaklingum sem væru til í að taka að sér fararstjórn með liðum á Norðurlandamóti U17 karla í knattspyrnu sem fer fram á Selfossi og nágrenni.

Ósigur á ögurstundu

Selfoss komst tvisvar yfir þegar þeir tóku á móti Þórsurum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á laugardag. Þórsarar svöruðu hins vegar þrisvar fyrir sig og uppskáru sigurmark í uppbótartíma, 2-3. Það voru JC Mack og Svavar Berg Jóhannsson sem skoruð mörk Selfyssinga. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Selfyssingar eru í 6.

N1 mótið á Akureyri

Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Akureyri þar sem þeir tóku þátt í N1-mótinu dagana 5.-8. júlí. Selfoss tefldi fram sex liðum rúmlega 50 peyja sem stóðu svo sannarlega undir væntingum.

Góður sigur í toppbaráttunni

Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli í gær. Lokatölur urðu 2-1. Gestirnir komust yfir á 13.

Sætur sigur í Breiðholtinu

Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Selfyssingum sætan útisigur á ÍR í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Selfoss sigraði 1-3. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum og komust yfir strax á 9.

Jón Daði til Reading

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnufélagið Reading FC sem leikur í Championship deildinni á Englandi. Frá þessu er greint á vef .

Áslaug Dóra og Guðmundur í knattspyrnuskóla KSÍ

Selfyssingarnir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Guðmundur Tyrfingsson hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ sem verður í Garði í ár og fer fram dagana 19.-21.

Alex Alugas í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Alex Alugas og mun hún leika með liði Selfoss í 1. deild kvenna út sumarið. Alugas er 23 ára en hún lék með Sindra á Hornafirði í 1.