24.05.2017
Í dag varð ljóst að kvennalið í knattspyrnu.
Selfoss sló Augnablik úr keppni í 2. umferð í gærkvöldi, 5-0 á JÁVERK-vellinum.
Nánar er fjallað um leikinn á vef .
Selfoss kom á undan upp úr pottinum þegar dregið var í hádeginu í dag og Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, sá um að draga andstæðinginn.
Þetta verður fjórða árið í röð sem Selfoss og ÍBV mætast í bikarkeppninni.
22.05.2017
Þriðjudaginn 23. maí taka stelpurnar í Selfoss á móti Augnablik í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.Hlökkum til að sjá ykkur á vellinum.
22.05.2017
Selfyssingar tóku á móti Gróttumönnum í Inkasso-deildinni á laugardag. Einungis eitt mark var skorað í leiknum og það gerðu gestirnir um miðbik seinni hálfleiks.Það var fátt um fína drætti hjá okkar strákum í leik sem einkenndist af þéttum varnaleik.
22.05.2017
Stelpurnar okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Víkingi í Ólafsvík í 1. deild kvenna í knattspyrnu á föstudag.Selfyssingar voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur.
19.05.2017
Selfyssingar eru komnir áfram í Borgunarbikarnum eftir torsóttan sigur á 3. deildarliði Kára frá Akranesi. Alfi Conteh og JC Mack komu Selfyssingum í 2-0 á fyrsta korterinu en gestirnir sneru taflinu og jöfnuðu um miðbik seinni hálfleiks.
19.05.2017
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 26. apríl síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ.Úthlutað var 15 milljónum króna til byggingu yfirbyggðs knatthúss á Selfossi en alls var , samtals um 170 milljónum króna.
15.05.2017
Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.
15.05.2017
Stelpurnar okkar voru fjarri sínu besta þegar þær hófu leik í 1. deildinni á laugardag. Þær tóku á móti Þrótti sem bar sigur úr bítum 1-2 eftir hörkukleik.Selfyssingar voru mun sterkari undan stífum vindi í fyrri hálfleik en áttu í erfiðleikum með að hemja boltann á seinasta þriðiungi vallarins.
15.05.2017
Selfyssingar gerðu góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann sannfærandi sigur á Þórsurum 1-4 í Inkasso-deildinni.Okkar menn komust yfir strax á annarri mínútu þegar Sindri Pálmason skoraði eftir hornspyrnu.
15.05.2017
fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.