Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar fyrir árið 2015 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 29.

Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar 2015

Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í hátíðarsal FSu í gær.Hrafnhildur Hanna hefur náð frábærum árangri í ár og spilað sig upp í að verða lykilmanneskja í A-landsliði Íslands.

230 milljóna sprengipottur

Áramótin verða sprengd upp með hvelli hjá Íslenskum getraunum því í boði verður einn stærsti vinningur ársins á enska getraunaseðlinum.Tipparar reyndust getspakir síðasta laugardag og náði vinningsupphæðin fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksupphæð.Því færist vinningsupphæðin yfir á 13 rétta næstkomandi laugardag og má búast við að áramótapotturinn gefi nálægt 230 milljónum króna fyrir 13 rétta.Lokað verður fyrir sölu kl.

Uppskeruhátíð - Tilnefningar til íþróttafólks Árborgar

Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Flugeldasala

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.

Dregið í jólahappadrætti unglingaráðs

Í dag var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812.Vinningarnir í happdrættinu voru 29 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 530.000 krónur.Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:1.

Afmælishóf knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við minjanefnd deildarinnar býður til veislu í Tíbrá laugardaginn 19. desember.Í tilefni af 60 ára afmæli deildarinnar þann 15.

Heiðdís skrifar undir tveggja ára samning við Selfoss

Varnarmaðurinn Heiðdís Sigurjónsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Selfoss.Heiðdís gekk til liðs við Selfoss frá Hetti fyrir ári síðan og var nýliði í Pepsí-deildinni í sumar.

Knattspyrnudeild Selfoss 60 ára í dag

Í dag eru sextíu ár liðin síðan knattspyrnudeild Umf. Selfoss var stofnuð, þann 15. desember 1955. Það hefur mikið vatn runnið í gegnum bæinn okkar síðan félagið hóf leik í svart- og rauðröndóttum AC Milan búningum árið 1955.Ávallt hafa vaskir menn staðið í framlínu félagsins í gegnum áratugina og hefur saga félagsins og kaupstaðarins bundist órjúfanlegum böndum.Með félagsmerkið á brjóstinu og stoltið að vopni hefur liðið heimsótt Þjórsárstúnsvöllinn, spilað innbyrðis á  Sigga Ólatúni, siglt með Krónprins Friðrik til Fuglafjarðar, fjölmennt í Grýtubakkahrepp og tekið yfir Laugardalsvöllinn.

Kartöflusala

Jólin eru á næsta leyti og fátt er betra en að bjóða upp á íslenskar kartöflur með hátíðarmatnum. Strákarnir í 3. flokki í knattspyrnu eru að fara í keppnisferð erlendis næsta sumar.