30.12.2015
Áramótin verða sprengd upp með hvelli hjá Íslenskum getraunum því í boði verður einn stærsti vinningur ársins á enska getraunaseðlinum.Tipparar reyndust getspakir síðasta laugardag og náði vinningsupphæðin fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksupphæð.Því færist vinningsupphæðin yfir á 13 rétta næstkomandi laugardag og má búast við að áramótapotturinn gefi nálægt 230 milljónum króna fyrir 13 rétta.Lokað verður fyrir sölu kl.
28.12.2015
Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.
27.12.2015
Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.
21.12.2015
Í dag var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812.Vinningarnir í happdrættinu voru 29 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 530.000 krónur.Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:1.
18.12.2015
Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við minjanefnd deildarinnar býður til veislu í Tíbrá laugardaginn 19. desember.Í tilefni af 60 ára afmæli deildarinnar þann 15.
17.12.2015
Varnarmaðurinn Heiðdís Sigurjónsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Selfoss.Heiðdís gekk til liðs við Selfoss frá Hetti fyrir ári síðan og var nýliði í Pepsí-deildinni í sumar.
15.12.2015
Í dag eru sextíu ár liðin síðan knattspyrnudeild Umf. Selfoss var stofnuð, þann 15. desember 1955. Það hefur mikið vatn runnið í gegnum bæinn okkar síðan félagið hóf leik í svart- og rauðröndóttum AC Milan búningum árið 1955.Ávallt hafa vaskir menn staðið í framlínu félagsins í gegnum áratugina og hefur saga félagsins og kaupstaðarins bundist órjúfanlegum böndum.Með félagsmerkið á brjóstinu og stoltið að vopni hefur liðið heimsótt Þjórsárstúnsvöllinn, spilað innbyrðis á Sigga Ólatúni, siglt með Krónprins Friðrik til Fuglafjarðar, fjölmennt í Grýtubakkahrepp og tekið yfir Laugardalsvöllinn.
10.12.2015
Jólin eru á næsta leyti og fátt er betra en að bjóða upp á íslenskar kartöflur með hátíðarmatnum. Strákarnir í 3. flokki í knattspyrnu eru að fara í keppnisferð erlendis næsta sumar.
08.12.2015
Á dögunum úthlutaði stjórn KSÍ styrkjum vegna barna- og unglingastarfs til til aðildarfélaga sinna. Styrkurnir eiga rætur að rekja til Knattspyrnusambands Evrópu en samkvæmt sérstakri samþykkt KSÍ leggur sambandið fram viðbótarframlag.UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2014/2015 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Uppgjör vegna Meistaradeildarinnar sem lauk vorið 2015 hefur nú farið fram og fá íslensk félög um 40 milljónir króna í sinn hlut til barna- og unglingastarfs. Samkvæmt ákvörðun UEFA skulu öll framlög vegna Meistaradeildar UEFA til barna- og unglingastarfs renna til félaga í efstu deild.
06.12.2015
Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.