01.03.2017
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis.
27.02.2017
Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgina 25.-26. febrúar. Mótið fór fram í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi, þar tóku þátt um 900 keppendur á aldrinum 9 til 13 ára.Fimleikadeild Selfoss sendi alla sína keppnishópa á þessum aldri á mótið, alls ellefu lið.
21.02.2017
Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Fimleikadeild Umf.
20.02.2017
Nettómótið var haldið um helgina í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið en í ár tóku rúmlega 150 krakkar þátt á mótinu.Það voru 16 lið sem kepptu frá sex félögum en það voru Afturelding, Björk, Gerpla, Rán, Stokkseyri og heimaliðið Selfoss.
15.02.2017
Hið árlega Nettómót í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 19. febrúar. Mótið hefst klukkan 9:00 og stendur til 14:00.
12.01.2017
Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 15. janúar 2017. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti .Kennarar eru Steinunn Húbertína Eggertsdóttir kennari og Sigurlín Garðarsdóttir íþróttafræðingur.Kennt er í tveimur hópum:Hópur 1 kl.
12.01.2017
Fullorðinsfimleikar á vegum fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss byrja í kvöld, fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:30-22:00 í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Tíu skipta námskeið hjá reyndum þjálfara.Skráning í gegnum Nóra á slóðinni .Mjög góð og skemmtileg hreyfing fyrir alla og engar kröfur um kunnáttu í fimleikum.
11.01.2017
Síðasta fimmtudag fór fram uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands og TM. Hátíðin var öll hin glæsilegasta, hún fór fram í salnum Flóa í Hörpu.Góð mæting var á hátíðina og var gleðin allsráðandi.
03.01.2017
Fimleikakonan Hekla Björt Birkisdóttir sem keppir með Umf. Selfoss var kjörin íþróttamaður ársins í Hveragerði árið 2016 í hófi menningar, íþrótta- og frístundanefndar Hveragerðis í síðustu viku.
02.01.2017
Kjöri íþróttafólks Árborgar fyrir árið 2016 var lýst á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í Fjölbrautaskóla Suðurlands milli hátíða.