Styrktaraðilar okkar

Um æfingagjöld

Vegna umræðu um æfingagjöld vill stjórn fimleikadeildar Umf. Selfoss koma eftirfarandi skýringum á framfæri. Það er misdýrt að æfa einstakar íþróttagreinar því að ólíku er saman að jafna.Æfingagjöld eru reiknuð út frá tímafjölda iðkenda, fjölda barna í hóp og fjölda þjálfara á hóp.

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.

Æfingar í fimleikum hefjast í dag

Vetraræfingar hjá fimleikadeild Selfoss hefjast í dag, fimmtudaginn 1. september. Foreldrar og forráðamenn hafa þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um æfingahópa, þjálfara og tímasetningu æfinga.Ef foreldrar hafa ekki fengið neinn póst eða önnur viðbrögð frá fimleikadeildinni er velkomið að senda póst á Evu Þórisdóttur, yfirþjálfara deildarinnar á póstfangið .---Iðkendur í meistaraflokki hafa alist upp í hvetjandi og skemmtilegu umhverfi fimleikadeildar Selfoss en fimm einstaklingar úr þessum hópi æfa nú fyrir Evrópumótið sem fer fram í október. Ljósmynd: Umf.

Skráning í fimleika

Skráning í fimleika fyrir haustið 2016 er hafin inn á. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn.

Átta í landslið fimleika

Átta iðkendur frá Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hafa verið valdir í landslið Íslands sem keppir á Evrópumeistaramóti í hópfimleikum sem haldið verður í Slóveníu í október.Eva Grímsdóttir er í A landsliði kvenna.

Þjóðahátíðarblöðrur og hátíðarkaffi

Fimleikadeild Umf. Selfoss verður með blöðrusölu í tjaldinu í miðbæjargarðinum á 17. júní. Tjaldið opnar klukkan 11 og hægt að nálgast blöðrur strax þá.

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir elstu hópa félagsins í hópfimleikum. Um er að ræða þjálfun á iðkendum fæddum 2002 og eldri bæði strákum og stelpum.

Forskráning í fimleika haust 2016

Forskráning í fimleika er hafin inn á . Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.Þegar forskráð er inn á síðunni þarf að athuga að ganga frá skráningunni alla leið það er ganga frá greiðslu núll krónur.

Nýr yfirþjálfari fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Evu Þórisdóttur í stöðu yfirþjálfara deildarinnar frá 1. ágúst 2016.Eva þekkir vel til fimleika á Selfossi en hún hefur stundað æfingar og þjálfað hjá deildinni auk þess sem hún hefur fjölbreytta dómarareynslu í greininni.Sú breyting verður hjá deildinni í haust að í stað 3ja yfirþjálfara á mismunandi aldursstigum mun einn hafa yfirumsjón með starfinu.Við bjóðum Evu  velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.Stjórn fimleikadeildar Umf.

Sex Selfyssingar í unglingalandsliðunum

Landsliðshópar unglinga í hópfimleikum fyrir Evrópumótið 2016 hafa verið valdir. Sex Selfossstelpur eru í hópunum sem munu æfa á fullu í allt sumar.