21.01.2014
Meistaraflokkur Selfoss í handknattleik spilar í Olísdeildinni í kvöld þegar liðið mætir Val. Leikur liðanna fer fram í Vallaskóla og hefst klukkan 19:30.
20.01.2014
Stelpurnar okkar brugðu sér til Akureyrar í gær þar sem þær mættu KA/Þór í Olís-deildinni. Selfosss hafði undirtökin í fyrri hálfleik og voru með fjögurra marka forystu í hálfleik 12-16.
17.01.2014
Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.
15.01.2014
Selfyssingar eiga fimm fulltrúa í úrtakshópi drengja sem fæddir eru árið 2000. Í hóp 1 eru Anton Breki Viktorsson, Guðjón Baldur Ómarsson og Haukur Þrastarson.
15.01.2014
U-18 ára landsliðið með Selfyssinginn Ómar Inga Magnússon í broddi fylkingar hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur. Liðið sem leikur undir stjórn Einars Guðmundssonar yfirþjálfara Selfoss tók þátt í Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs.
15.01.2014
Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.
15.01.2014
Selfyssingurinn eiga að sjálfsögðu sinn fulltrúa í landsliðshópi Íslands á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Danmörku.
11.01.2014
Nú er boltinn farinn í rúlla í handboltanum eftir jólafrí. Stelpurnar héldu í Árbæinn í dag, áttu leik á móti Fylki í fyrstu umferð ársins. Það er skemmst frá því að segja að leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Selfoss var einu og tveimur mörkum yfir næstum allan leikinn en náði aldrei að slíta Fylki frá sér og urðu lokatölur 18-18 eftir að staðan í hálfleik var 8-8. Nokkur hiti var í leiknum og nokkuð um mistök hjá báðum liðum enda mikið í húfi fyrir þessi lið sem sitja nú í 9.
07.01.2014
Stelpurnar okkar hjá Umf. Selfoss eru heldur betur að slá í gegn hjá Sunnlendingum. Nú í upphafi árs 2014 stóð Sportþátturinn á fyrir vali á íþróttakonu og íþróttakarli ársins 2013 á Suðurlandi á meðal hlustenda. Gátu hlustendur sent inn skilaboð á Facebook með athugasemdum aða sent tölvupóst á stjórnanda þáttarins gest Einarsson frá Hæli.Hvorki fleiri né færri en fjórir Selfyssingar eru á topp 5 listanum hjá konunum.
02.01.2014
Daníel Arnar Róbertsson og Sverrir Pálsson hafa verið valdir í æfingahóp þeirra Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar, landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla, sem kemur saman til æfinga 5.-9.