Fréttir

Aron Óli og Teitur í landslið U-16

Dagana 5.-7. desember mun U-16 ára landslið karla æfa saman og spila tvo æfingaleiki við A-landslið kvenna. Tveir Selfyssingar hafa verið valdir í 30 manna hóp fyrir þetta verkefni.

Sannfærandi sigrar strákanna

Strákarnir á yngra ári í 5. flokki (f. 2001) kepptu um helgina á Íslandsmótinu í handbolta. Þeir héldu uppteknum hætti frá síðustu mótum og sigruðu alla sína leiki nokkuð örugglega.

Selfoss fer á Seltjarnarnesið

Í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit í Coca-Cola bikar karla. Selfoss dróst á móti Gróttu og fer leikurinn fram á Seltjarnarnesi 8.

Selfoss komið áfram í bikarnum

Mfl. karla lagði í langferð og spilaði bikarleik á móti Herði á Ísafirði í dag, sunnudag. Það er skemmst frá því að segja að Selfoss vann öruggan sigur 21 – 44 og því komið áfram í bikarnum.Markaskorun var eftirfarandi:Einar Sverrisson 10 mörk, Axel Sveinsson 9 mörk, Andri Már 6 mörk, Hörður Másson, Örn Þrastarson og Árni Felix með 4 mörk, Eyvindur Hrannar 3 mörk, Magnús Már 2 mörk og Jóhannes Snær og Bjarki Már með eitt mark hvor.  .

Jafntefli á móti HK

Selfoss og HK gerðu jafntefli 23 – 23 á laugardaginn, þegar HK kom í heimsókn á Selfoss. HK var yfir stóran hluta leiksins en Selfoss var aldrei langt undan.

Öruggur sigur Selfoss

Selfoss tók á móti Þrótti í fyrstu deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en fljótlega fóru Selfyssingar í gang og náðu góðri forystu.

Margir leikir um helgina

Það verður nóg að gera hjá handboltafólki um helgina en margir leikir verða spilaðir. Fyrst er það mfl. karla sem tekur á móti Þrótti Reykjavík klukkan átta föstudagkvöldið 22.

Selfoss lá gegn toppliðinu

Það var við ramman reip að draga þegar Selfoss heimsótti Stjörnunna í Olísdeildinni á laugardag. Ungt og afar efnilegt lið Selfyssinga mátti sín lítils gegn toppliði deildarinnar og skoraði aðeins fimm mörk í fyrri hálfleik í Garðabænum.

Hergeir og Ómar Ingi fara til Þýskalands

Einar Guðmundsson og Sigursteinn Arndal völdu tvo leikmenn Selfoss, Hergeir Grímsson og Ómar Inga Magnússon, í 16 manna hóp U18 ára landsliðsins sem tekur þátt á æfingamóti í Þýskalandi milli jóla og nýárs.

Svekkjandi tap í Garðabæ

Hörkuleikur fór fram í Garðabænum í kvöld þar sem Selfyssingar heimsóttu Stjörnuna. Fyrirfram mátti búast við erfiðum leik þar sem Stjarnan sat í 3.