12.03.2013
Laugardaginn 9.mars kepptu 3 lið, tvö stúlknalið og eitt strákalið, frá fimleikadeild Selfoss á hópfimleikamóti í Þorlákshöfn.
11.03.2013
Á þriðjudaginn 12. mars klukkan 19:30 heimsækir Selfoss Árbæinn og leikur við heimamenn í Fylki i 1.deild karla. Lokasprettur deildarinnar er að hefjast enda einungis 3 mikilvægir leikir eftir.
11.03.2013
Selfyssingar urðu um helgina bikarmeistarar í 4. flokki karla þegar liðið sigraði Fram í úrslitaleik 21-20. Selfoss var með yfirhöndina allan tímann og lenti aldrei undir í leiknum.
08.03.2013
Í kvöld fór fram undanúrslitaviðureign Selfoss og ÍR í Laugardalshöll. Það er ekki annað hægt en að segja að Selfyssingar svöruðu kallinu og mættu vel í stúkuna og leið ekki að löngu að hún var nánast full.
08.03.2013
Í kvöld fór fram undanúrslitaviðureign Selfoss og ÍR í Laugardalshöll. Það er ekki annað hægt en að segja að Selfyssingar svöruðu kallinu og mættu vel í stúkuna og leið ekki að löngu að hún var nánast full.
08.03.2013
Fimmtán eldsprækir 10 ára og yngri iðkendur hjá Frjálsíþróttadeild UMF. Selfoss mættu til leiks á Héraðsleika HSK sem fóru fram á íþróttahúsinu á Hvolsvelli, laugardaginn 2.
08.03.2013
Um helgina munu fjögur lið frá Selfossi leika á bikarhelgi HSÍ í Laugardalshöllinni, þrjú þeirra eru þegar komin í úrslitaleikina.
07.03.2013
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Garðabæ 1.-3.mars 2013. Alls tóku 52 lið þátt í mótinu frá 10 félögum víðs vegar af landinu. Fimleikadeild Selfoss sendi 11 lið til keppni í 5 fimm aldursflokkum. Í fjórða flokki kvenna sem er 9-10 ára flokkurinn hömpuðu Selfyssingar Íslandsmeistaratitlinum eftir mjög svo harða baráttu við lið Skagamanna en Selfossstúlkur hlutu samtals 36.40 stig en lið Skagamanna var fast á hæla þeirra með 36.37 stig. Gerplustúlkur enduðu í 3.sæti í þeim flokki frekar langt á eftir með 30.20 stig. Samtals voru 7 lið mætt til keppni í 4.
06.03.2013
Strákarnir í 6. flokki eldri (2001) kepptu á fjórða móti vetrarins um seinustu helgi. Selfoss var með 4 lið á mótinu en alls eru 29 strákar að æfa á eldra ári í 6.
05.03.2013
Á næst komandi föstudag 8 mars klukkan 17:15 mun Selfoss spila sinn mikilvægasta leik í þó nokkuð langan tíma. Strákarnir heimsækja þá Laugardashöllina og leika við ÍR í undanúrslitum í Símabikarnum.